Föstudagsplaylisti MSEA Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. október 2020 15:36 Jökulkaldur blær er á nýrri plötu MSEA. skjáskot Maria-Carmela Raso er tónlistarkonan á bak við verkefnið MSEA. Hún kemur upprunalega frá Kanada en hefur búið hér á landi um langt skeið. Í dag kemur út platan I Turned Into a Familiar Shape hjá grasrótarútgáfunni Myrkfælni. Raftónlist Maríu er melankólísk, sveimandi en þó höggþung, og platan nýja dregur mann samstundis inn í þennan einkennandi hljóðheim. Í byrjun september var myndband hennar við lagið Flesh Tone birt og er von á nýju myndbandi í næstu viku. Lagalistann segir Maria vera samtíning. „Hluti hans er tónlist sem ég var að hlusta á þegar platan varð til, önnur lög voru notuð sem viðmið fyrir ákveðna þætti eða hljóm sem höfðu haft áhrif á mig.“ „Ég er mjög heppin að vera umkringd mörgum hæfileikaríkum tónlistarkonum og mér þótti mikilvægt að hafa þær með á lagalistanum. Þær eru endalaus uppspretta innblásturs.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Maria-Carmela Raso er tónlistarkonan á bak við verkefnið MSEA. Hún kemur upprunalega frá Kanada en hefur búið hér á landi um langt skeið. Í dag kemur út platan I Turned Into a Familiar Shape hjá grasrótarútgáfunni Myrkfælni. Raftónlist Maríu er melankólísk, sveimandi en þó höggþung, og platan nýja dregur mann samstundis inn í þennan einkennandi hljóðheim. Í byrjun september var myndband hennar við lagið Flesh Tone birt og er von á nýju myndbandi í næstu viku. Lagalistann segir Maria vera samtíning. „Hluti hans er tónlist sem ég var að hlusta á þegar platan varð til, önnur lög voru notuð sem viðmið fyrir ákveðna þætti eða hljóm sem höfðu haft áhrif á mig.“ „Ég er mjög heppin að vera umkringd mörgum hæfileikaríkum tónlistarkonum og mér þótti mikilvægt að hafa þær með á lagalistanum. Þær eru endalaus uppspretta innblásturs.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira