Hitabeltisstormur ógnar Víetnam og Kambódíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. október 2020 07:47 Vatnsmagnið hefur verið gríðarlegt síðustu daga og von er á meiru. Godong/Getty Images Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum en hitabeltisstormurinn Nangka nálgast nú strönd Víetnam. Björgunarliðar eru á meðal þeirra sem saknað er að því er fram kemur hjá Reuters fréttaveitunni. Mikið hefur rignt það sem af er mánuðinum á svæðinu en óttast er að Nangka muni bæta í svo um muni á næstu dögum. Í Víetnam hafa um 130 þúsund íbúðarhús þegar orðið fyrir skemmdum og um 25 þúsund í Kambódíu. Sautján verkamanna er saknað eftir mikla aurskriðu á framkvæmdasvæði í Víetnam þar sem verið er að byggja vatnsaflsvirkjun. Þrettán björgunarsveitarmenn sem sendir voru á staðinn eru einnig týndir en von er á fleiri björgunarliðum á staðinn að sögn forsætisráðherra Víetnams. Miklir vatnavextir og rigningar gera björgunarstarfið þó afar erfitt. Víetnam Kambódía Veður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Ákærur gegn Comey og James felldar niður Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Telja sig með alla ræningjana í haldi Sjá meira
Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum en hitabeltisstormurinn Nangka nálgast nú strönd Víetnam. Björgunarliðar eru á meðal þeirra sem saknað er að því er fram kemur hjá Reuters fréttaveitunni. Mikið hefur rignt það sem af er mánuðinum á svæðinu en óttast er að Nangka muni bæta í svo um muni á næstu dögum. Í Víetnam hafa um 130 þúsund íbúðarhús þegar orðið fyrir skemmdum og um 25 þúsund í Kambódíu. Sautján verkamanna er saknað eftir mikla aurskriðu á framkvæmdasvæði í Víetnam þar sem verið er að byggja vatnsaflsvirkjun. Þrettán björgunarsveitarmenn sem sendir voru á staðinn eru einnig týndir en von er á fleiri björgunarliðum á staðinn að sögn forsætisráðherra Víetnams. Miklir vatnavextir og rigningar gera björgunarstarfið þó afar erfitt.
Víetnam Kambódía Veður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Ákærur gegn Comey og James felldar niður Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Telja sig með alla ræningjana í haldi Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent