Innlent

Ríkisstjórnin rýnir í tillögur Þórólfs á fundi

Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar
Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu.
Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu.

Ríkisstjórnin kemur saman til fundar í ráðherrabústaðnum klukkan tvö í dag. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sendi heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum að aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins nú fyrir skömmu en 61 greindist með covid-19 síðasta sólarhringinn.

„Við verðum að grípa til harðari aðgerða ef við ætlum að stoppa þetta af,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×