Lífið samstarf

Bein útsending: Bransadagar RIFF - Kvikmyndagerð á Íslandi

RIFF

Bein útsending verður hér á Vísi frá pallborðsumræðum um kvikmyndagerð á Íslandi á Bransadögum RIFF í dag frá klukkan 15.30 til 17.

Sóttkví og heimavist hefur einkennt líf fólks um allan heim þetta ár og VOD-ið notið gífurlegra vinsælda. Kvikmyndaframleiðsla hefur dregist saman og jafnvel stöðvast alveg víða um heim, nema á Íslandi! 

Er Ísland fyrirmynd annarra þegar kemur að kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðslu í heimsfaraldri?

Einar Hansen Tómasson, framkvæmdastjóri Film in Iceland, Leifur Dagfinsson, framkvæmdastjóri True North og Baltasar Kormákur, leikstjóri og eigandi RVK Studios ræða málin. Bergur Ebbi stjórnar umræðunum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.