Lífið

Tveir klifurgarpar urðu næstum því undir risastórum ísjaka

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnað atvik og hrein heppni að þessi menn séu á lífi.
Magnað atvik og hrein heppni að þessi menn séu á lífi.

Eitt vinsælasta myndbandið á YouTube í þessari viku kemur frá síðunni Daily Dose of Internet.

Þar birtast daglega áhugaverð samanklippt myndbönd með allskyns stuttum myndböndum sem hafa vakið athygli á veraldarvefnum síðustu daga.

Ástæðan fyrir vinsældunum að þessu sinni er fyrsta myndbrotið í myndbandinu þegar tveir klifurgarpar eru að reyna komast upp á toppinn á risastórum ísjaka.

Það fór ekki betur en svo að ísjakinn byrjaði velta í áttina að mönnunum og verður að teljast með hreinum ólíkindum að þeir hafi komist ómeiddir frá eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.