Innlent

Grunnskólanemi kostar tvær milljónir á ári

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Kostnaður við hvern nemenda hefur hækkað um 33 prósent á síðustu fimm árum.
Kostnaður við hvern nemenda hefur hækkað um 33 prósent á síðustu fimm árum. Vísir/Vilhelm

Árlegur meðalrekstrarkostnaður á hvern nemenda í grunnskóla í fyrra var tvær milljónir og nítján þúsund krónur. Rekstrarkostnaður hækkaði um tæp fimm prósent á milli ára og um 33 prósent á fimm árum. Þetta kemur fram í nýjum tölum á vef Hagstofu Íslands.

Hagstofa Íslands reiknar árlegan meðalrekstrarkostnað á hvern nemanda í öllum grunnskólum sem reknir eru af sveitarfélögum, skv. 8. gr. reglugerðar nr. 1150/2018 um sjálfstætt rekna grunnskóla.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.