Handtekinn með stórt sverð innanklæða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2020 06:17 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Um klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni tilkynning um mann í miðbænum sem var á ferð með þrjár ferðatöskur og bakpoka. Þegar lögreglan hafði afskipti af manninum vildi hann ekkert kannast við ferðatöskurnar sem þar voru nærri að því er segir í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn og þá fannst við öryggisleit stórt sverð sem maðurinn hafði innan klæða. Er maðurinn grunaður um brot á vopnalögum og hylmingu. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Í dagbók lögreglu er einnig greint frá hörðum árekstri tveggja bíla sem varð á Suðurlandsvegi við Heiðmerkurveg í gærkvöldi skömmu eftir klukkan hálfsex. Bíl var ekið frá Heiðmerkurvegi með beygju inn á Suðurlandsveg í veg fyrir annan bíl. Báðir bílarnir voru óökufærir og voru fjarlægðir af vettvangi með Króki. Einn farþegi kenndi sér eymsla í baki og fæti en var ekki fluttur á slysadeild. Nokkru áður en tilkynning barst um áreksturinn, eða laust fyrir hálfsex í gærkvöldi, var tilkynnt um eignaspjöll hjá bílaleigu í hverfi 104. Í öryggismyndavélum sást þegar maður og kona reyndu að brjóta upp lyklabox sem er fyrir skil á bílaleigubílum. Svo virðist sem fólkið hafi ekki náð að komast í lyklana en skemmdir urðu á boxinu. Þá voru nokkrir ökumenn teknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og einn ökumaður var stöðvaður grunaður um notkun farsíma við akstur. Hann neitaði sök og var vettvangsskýrsla rituð. Lögreglumál Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Um klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni tilkynning um mann í miðbænum sem var á ferð með þrjár ferðatöskur og bakpoka. Þegar lögreglan hafði afskipti af manninum vildi hann ekkert kannast við ferðatöskurnar sem þar voru nærri að því er segir í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn og þá fannst við öryggisleit stórt sverð sem maðurinn hafði innan klæða. Er maðurinn grunaður um brot á vopnalögum og hylmingu. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Í dagbók lögreglu er einnig greint frá hörðum árekstri tveggja bíla sem varð á Suðurlandsvegi við Heiðmerkurveg í gærkvöldi skömmu eftir klukkan hálfsex. Bíl var ekið frá Heiðmerkurvegi með beygju inn á Suðurlandsveg í veg fyrir annan bíl. Báðir bílarnir voru óökufærir og voru fjarlægðir af vettvangi með Króki. Einn farþegi kenndi sér eymsla í baki og fæti en var ekki fluttur á slysadeild. Nokkru áður en tilkynning barst um áreksturinn, eða laust fyrir hálfsex í gærkvöldi, var tilkynnt um eignaspjöll hjá bílaleigu í hverfi 104. Í öryggismyndavélum sást þegar maður og kona reyndu að brjóta upp lyklabox sem er fyrir skil á bílaleigubílum. Svo virðist sem fólkið hafi ekki náð að komast í lyklana en skemmdir urðu á boxinu. Þá voru nokkrir ökumenn teknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og einn ökumaður var stöðvaður grunaður um notkun farsíma við akstur. Hann neitaði sök og var vettvangsskýrsla rituð.
Lögreglumál Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira