Lífið

Innlit í einstakt tréhús

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega smekklegt tréhús.
Virkilega smekklegt tréhús.

Á YouTube-rásinni Exploring Alternatives heimsækir Mat einstök húsnæði um heim allan.

Að þessi sinni var komið að því að kíkja á tréhús sem maður að nafni Mike byggði á þriggja ára tímabili.

Húsið er aðeins byggt úr endurnýjanlegum efnum sem hann hafði sankað að sér í mörg ár.

Það má með sanni segja að það sé eins og ganga inn í ævintýri þegar farið er inn í umrætt tréhús.

Hér að neðan má sjá umfjöllun um húsið.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.