Innlent

Skjálfti 3,4 að stærð norð­vestur af Gjögur­tá

Atli Ísleifsson skrifar
Íbúar á Siglufirði hafa reglulega fundið fyrir skjálftum síðustu mánuði.
Íbúar á Siglufirði hafa reglulega fundið fyrir skjálftum síðustu mánuði. Vísir/Egill

Skjálfti að stærðinni 3,4 varð um 12 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 11:42.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að tilkynningar hafi borist um að fundist hafi fyrir skjálftanum bæði á Dalvík og í Ólafsfirði.

Nokkrir minni eftirskjálftar hafa fylgt á eftir.

Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 varð 12 km norðvestur af Gjögurtá klukkan 11:42 í dag, 14. september. Tilkynningar hafa...

Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Monday, 14 September 2020


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×