Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. september 2020 18:00 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vegna tæknilegra örðugleika seinkar kvöldfréttum aðeins. Verið er að vinna að því að senda kvöldfréttatímann út. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru ekki sammála um hvernig eigi að takast á við mál egypskrar fjölskyldu sem vísa á úr landi á miðvikudag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir óboðlegt hve lengi fjölskyldan hefur verið hér án aðgerða. Líta eigi til heildardvalartíma umsækjenda á Íslandi en ekki málsmeðferðartíma. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, er ósammála þessu og segir enn ekki koma til greina að gera reglugerðarbreytingu fyrir miðvikudag. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Karlmaður á fertugsaldri, sem réðst á leigusala sinn vopnaður hnífi, hefur verið ákærður til manndráps. Konan hlaut fjölmörg stungusár og skurði og glímir enn við eftirköst árásarinnar. Nánar um málið í fréttatímanum. Við hittum einnig einn málglaðasta gára landsins sem bætir stöðugt í orðaforðann og finnst ekkert skemmtilegra en að horfa á myndbönd af sjálfum sér. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis kl. 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Sjá meira
Vegna tæknilegra örðugleika seinkar kvöldfréttum aðeins. Verið er að vinna að því að senda kvöldfréttatímann út. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru ekki sammála um hvernig eigi að takast á við mál egypskrar fjölskyldu sem vísa á úr landi á miðvikudag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir óboðlegt hve lengi fjölskyldan hefur verið hér án aðgerða. Líta eigi til heildardvalartíma umsækjenda á Íslandi en ekki málsmeðferðartíma. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, er ósammála þessu og segir enn ekki koma til greina að gera reglugerðarbreytingu fyrir miðvikudag. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Karlmaður á fertugsaldri, sem réðst á leigusala sinn vopnaður hnífi, hefur verið ákærður til manndráps. Konan hlaut fjölmörg stungusár og skurði og glímir enn við eftirköst árásarinnar. Nánar um málið í fréttatímanum. Við hittum einnig einn málglaðasta gára landsins sem bætir stöðugt í orðaforðann og finnst ekkert skemmtilegra en að horfa á myndbönd af sjálfum sér. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis kl. 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Sjá meira