Leggur til sýnatöku á sjöunda degi í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2020 14:17 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að stytta sóttkví með sýnatöku á sjöunda degi. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. Hingað til hafa allir þeir sem eru útsettir fyrir smiti verið skikkaðir í 14 daga sóttkví. Hugmyndin væri að stytta sóttkví þannig að sá sem er í sóttkví fari í sýnatöku á sjöunda degi. Verði útkoman neikvæð gæti viðkomandi verið laus úr sóttkví þegar niðurstaðan liggur fyrir. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi Embætti landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag. Þórólfur ræddi þessa hugmynd í samtali við fréttastofu á þriðjudag. „Þetta er svona ný hugmynd sem við erum að skoða. Það gæti verið þannig að við gætum stytt sóttkví með sýnatöku. Það er á fyrstu stigunum. Við eigum eftir að ljúka athugum um það,“ sagði Þórólfur. Fjöldi Íslendinga hefur verið settur í sóttkví frá því faraldurinn hófst í mars, en tæplega 25 þúsund manns hafa lokið sóttkví hér á landi. Til að minnka áhrifin á samfélagið sem sóttkví getur haft er verið að skoða að stytta hana með sýnatöku. Þórólfur sagði á upplýsingafundinum á mánudag að flestir séu komnir með einkenni 7 – 10 dögum eftir að þeir hafa verið útsettir fyrir smiti. Veiran greinist yfirleitt hjá einstaklingum tveimur til þremur dögum áður en einkenni gera vart við sig. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. Hingað til hafa allir þeir sem eru útsettir fyrir smiti verið skikkaðir í 14 daga sóttkví. Hugmyndin væri að stytta sóttkví þannig að sá sem er í sóttkví fari í sýnatöku á sjöunda degi. Verði útkoman neikvæð gæti viðkomandi verið laus úr sóttkví þegar niðurstaðan liggur fyrir. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi Embætti landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag. Þórólfur ræddi þessa hugmynd í samtali við fréttastofu á þriðjudag. „Þetta er svona ný hugmynd sem við erum að skoða. Það gæti verið þannig að við gætum stytt sóttkví með sýnatöku. Það er á fyrstu stigunum. Við eigum eftir að ljúka athugum um það,“ sagði Þórólfur. Fjöldi Íslendinga hefur verið settur í sóttkví frá því faraldurinn hófst í mars, en tæplega 25 þúsund manns hafa lokið sóttkví hér á landi. Til að minnka áhrifin á samfélagið sem sóttkví getur haft er verið að skoða að stytta hana með sýnatöku. Þórólfur sagði á upplýsingafundinum á mánudag að flestir séu komnir með einkenni 7 – 10 dögum eftir að þeir hafa verið útsettir fyrir smiti. Veiran greinist yfirleitt hjá einstaklingum tveimur til þremur dögum áður en einkenni gera vart við sig.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent