Hundruð manna bjóða náunganum aðstoð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. mars 2020 13:09 Sara Lind fagnar hversu margir eru tilbúnir að aðstoða aðra á tímum sem þessum. Fyrir tæpum tveimur sólarhringum stofnaði Sara Lind Annþórsdóttir Facebook-síðuna Hjálpum fólki í áhættuhópi og á þeim stutta tíma hefur á áttunda hundrað manns boðið fram aðstoð sína. Fólk er einfaldlega að bjóðast til að fara í búð eða útrétta fyrir þá sem þurfa að halda sig heima vegna kórónuveirunnar, hvort sem það er í sóttkví eða vegna undirliggjandi sjúkdóma. „Ég stofnaði síðuna af því að ég hef verið að hjálpa fólki í kringum mig að fara í búð, það eru nokkrir í fjölskyldunni með lungnasjúkdóma, og svo sá ég á netinu að það voru fleiri sem þurftu aðstoð og þá datt mér í hug að fleiri gætu hjálpað,“ segir Sara Lind. Fólk víðs vegar um landið hefur boðið fram aðstoð, setur inn færslu um hvar það er statt og býður fólki að hafa samband. „Þeir sem þurfa á aðstoð að halda senda svo skilaboð á viðkomandi og biðja um aðstoð,“ segir Sara Lind. Hún bendir á að það sé fólk á öllum aldri sem þarf á aðstoð að halda og vilja jafnvel ekki að sínir nánustu séu að fara í búðir til að minnka áhættu á smiti. Einnig vill hún benda á að ef fólk er í neyð, eigi ekki fyrir mat eða annað þá megi endilega koma fram með beiðni um aðstoð um slíkt. Símavinir rjúfa einangrun Sá hópur sem er ekki mjög virkur á Facebook eru helst aldraðir en það er hópur sem einmitt getur þurft á aðstoð að halda. Brynhildur Bolladóttir hjá Rauða krossinum segir samtökin huga aðallega að mögulegri einangrun fólks og hvetur alla til að skrá sig í verkefni sem heitir Heimsóknarvinir. „Við höfum breytt heimsóknarvinum í símavini og hvetjum bæði sjálfboðaliða og þá sem vilja fá símtal að hafa samband og skrá sig,“ segir Brynhildur og hvetur um leið almenning til að líta til nærumhverfisins og heyra í fólkinu í kringum sig, hvort sem það eru ættingjar eða nágrannar sem búa einir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Fyrir tæpum tveimur sólarhringum stofnaði Sara Lind Annþórsdóttir Facebook-síðuna Hjálpum fólki í áhættuhópi og á þeim stutta tíma hefur á áttunda hundrað manns boðið fram aðstoð sína. Fólk er einfaldlega að bjóðast til að fara í búð eða útrétta fyrir þá sem þurfa að halda sig heima vegna kórónuveirunnar, hvort sem það er í sóttkví eða vegna undirliggjandi sjúkdóma. „Ég stofnaði síðuna af því að ég hef verið að hjálpa fólki í kringum mig að fara í búð, það eru nokkrir í fjölskyldunni með lungnasjúkdóma, og svo sá ég á netinu að það voru fleiri sem þurftu aðstoð og þá datt mér í hug að fleiri gætu hjálpað,“ segir Sara Lind. Fólk víðs vegar um landið hefur boðið fram aðstoð, setur inn færslu um hvar það er statt og býður fólki að hafa samband. „Þeir sem þurfa á aðstoð að halda senda svo skilaboð á viðkomandi og biðja um aðstoð,“ segir Sara Lind. Hún bendir á að það sé fólk á öllum aldri sem þarf á aðstoð að halda og vilja jafnvel ekki að sínir nánustu séu að fara í búðir til að minnka áhættu á smiti. Einnig vill hún benda á að ef fólk er í neyð, eigi ekki fyrir mat eða annað þá megi endilega koma fram með beiðni um aðstoð um slíkt. Símavinir rjúfa einangrun Sá hópur sem er ekki mjög virkur á Facebook eru helst aldraðir en það er hópur sem einmitt getur þurft á aðstoð að halda. Brynhildur Bolladóttir hjá Rauða krossinum segir samtökin huga aðallega að mögulegri einangrun fólks og hvetur alla til að skrá sig í verkefni sem heitir Heimsóknarvinir. „Við höfum breytt heimsóknarvinum í símavini og hvetjum bæði sjálfboðaliða og þá sem vilja fá símtal að hafa samband og skrá sig,“ segir Brynhildur og hvetur um leið almenning til að líta til nærumhverfisins og heyra í fólkinu í kringum sig, hvort sem það eru ættingjar eða nágrannar sem búa einir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira