Hundruð manna bjóða náunganum aðstoð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. mars 2020 13:09 Sara Lind fagnar hversu margir eru tilbúnir að aðstoða aðra á tímum sem þessum. Fyrir tæpum tveimur sólarhringum stofnaði Sara Lind Annþórsdóttir Facebook-síðuna Hjálpum fólki í áhættuhópi og á þeim stutta tíma hefur á áttunda hundrað manns boðið fram aðstoð sína. Fólk er einfaldlega að bjóðast til að fara í búð eða útrétta fyrir þá sem þurfa að halda sig heima vegna kórónuveirunnar, hvort sem það er í sóttkví eða vegna undirliggjandi sjúkdóma. „Ég stofnaði síðuna af því að ég hef verið að hjálpa fólki í kringum mig að fara í búð, það eru nokkrir í fjölskyldunni með lungnasjúkdóma, og svo sá ég á netinu að það voru fleiri sem þurftu aðstoð og þá datt mér í hug að fleiri gætu hjálpað,“ segir Sara Lind. Fólk víðs vegar um landið hefur boðið fram aðstoð, setur inn færslu um hvar það er statt og býður fólki að hafa samband. „Þeir sem þurfa á aðstoð að halda senda svo skilaboð á viðkomandi og biðja um aðstoð,“ segir Sara Lind. Hún bendir á að það sé fólk á öllum aldri sem þarf á aðstoð að halda og vilja jafnvel ekki að sínir nánustu séu að fara í búðir til að minnka áhættu á smiti. Einnig vill hún benda á að ef fólk er í neyð, eigi ekki fyrir mat eða annað þá megi endilega koma fram með beiðni um aðstoð um slíkt. Símavinir rjúfa einangrun Sá hópur sem er ekki mjög virkur á Facebook eru helst aldraðir en það er hópur sem einmitt getur þurft á aðstoð að halda. Brynhildur Bolladóttir hjá Rauða krossinum segir samtökin huga aðallega að mögulegri einangrun fólks og hvetur alla til að skrá sig í verkefni sem heitir Heimsóknarvinir. „Við höfum breytt heimsóknarvinum í símavini og hvetjum bæði sjálfboðaliða og þá sem vilja fá símtal að hafa samband og skrá sig,“ segir Brynhildur og hvetur um leið almenning til að líta til nærumhverfisins og heyra í fólkinu í kringum sig, hvort sem það eru ættingjar eða nágrannar sem búa einir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Fyrir tæpum tveimur sólarhringum stofnaði Sara Lind Annþórsdóttir Facebook-síðuna Hjálpum fólki í áhættuhópi og á þeim stutta tíma hefur á áttunda hundrað manns boðið fram aðstoð sína. Fólk er einfaldlega að bjóðast til að fara í búð eða útrétta fyrir þá sem þurfa að halda sig heima vegna kórónuveirunnar, hvort sem það er í sóttkví eða vegna undirliggjandi sjúkdóma. „Ég stofnaði síðuna af því að ég hef verið að hjálpa fólki í kringum mig að fara í búð, það eru nokkrir í fjölskyldunni með lungnasjúkdóma, og svo sá ég á netinu að það voru fleiri sem þurftu aðstoð og þá datt mér í hug að fleiri gætu hjálpað,“ segir Sara Lind. Fólk víðs vegar um landið hefur boðið fram aðstoð, setur inn færslu um hvar það er statt og býður fólki að hafa samband. „Þeir sem þurfa á aðstoð að halda senda svo skilaboð á viðkomandi og biðja um aðstoð,“ segir Sara Lind. Hún bendir á að það sé fólk á öllum aldri sem þarf á aðstoð að halda og vilja jafnvel ekki að sínir nánustu séu að fara í búðir til að minnka áhættu á smiti. Einnig vill hún benda á að ef fólk er í neyð, eigi ekki fyrir mat eða annað þá megi endilega koma fram með beiðni um aðstoð um slíkt. Símavinir rjúfa einangrun Sá hópur sem er ekki mjög virkur á Facebook eru helst aldraðir en það er hópur sem einmitt getur þurft á aðstoð að halda. Brynhildur Bolladóttir hjá Rauða krossinum segir samtökin huga aðallega að mögulegri einangrun fólks og hvetur alla til að skrá sig í verkefni sem heitir Heimsóknarvinir. „Við höfum breytt heimsóknarvinum í símavini og hvetjum bæði sjálfboðaliða og þá sem vilja fá símtal að hafa samband og skrá sig,“ segir Brynhildur og hvetur um leið almenning til að líta til nærumhverfisins og heyra í fólkinu í kringum sig, hvort sem það eru ættingjar eða nágrannar sem búa einir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira