„Ég var algjör apaköttur“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 28. ágúst 2020 20:33 Tónlistarmaðurinn Blaffi gefur út sína fyrstu plötu á morgun og fagnar því með útgáfutónleikum á Spot sem verða í beinni útsendingu á Vísi. Aðsend mynd „Ég sem alla textana sjálfur sem ég flyt en þetta er allt bara sannleikur, ég er bara að segja hvernig mér líður og ég kafa djúpt“ ,segir Hafþór Orri Harðarsson eða Blaffi, sem gefur út sína fyrstu plötu, Partý lestin, á morgun. Blaffi er 23 ára Njarðvíkingur sem er búinn að vera að „leika sér“ í tónlistarsenunni síðan hann var 13 ára gamall. „Ég var fyrstu árin svona prakkara-rappari en svo fór ég að taka þessu alvarlega, núna vil ég fara að fá borgað fyrir þetta“, segir Blaffi og hlær. „Ég byrjaði að vinna með alvöru liði í þessari senu og núna er allt orðið miklu meira pró. Ég hef líka verið svo heppinn að fá mjög góð ráð frá reyndu fólki í bransanum sem hefur hjálpað mér mikið.“ Að plötunni koma fjórir pródúserar, fjórir rapparar og tveir söngvarar auk Blaffa og segist hann mjög ánægður með útkomuna. „Upphaflega ætlaði ég bara að gefa út smáskífu með fjórum til fimm lögum en svo þróðist þetta út í tólf laga plötu með þessu frábæra fólki. Ég er mjög spenntur fyrir þessu öllu, ég er eiginlega með hálfgert víðáttubrjálæði því að mér finnst allt vera að springa út núna, ég er að springa út.“ Aðspurður út í nafnið Blaffi segir hann það nafn hafa fests við sig á ákveðnu tímabili í sínu lífi. Ég var í svo miklu rugli. Ég var eiginlega algjör apaköttur og þegar ég fór á djammið þá endaði ég oftast í black-outi. Þá festist þetta nafn við mig, Haffi í Blackouti – Blaffi! Blaffi sneri við blaðinu fyrir fimm árum síðan og fór í meðferð. Hann segir tónlistarferil sinn hafa byrjað fyrir alvöru eftir að hann hætti að drekka. Aðsend mynd Fyrir fimm árum síðan fór Haffi í meðferð og segist hann þá algjörlega hafa snúið við blaðinu og byrjað að einbeita sér meira að tónlistinni. Plata Blaffa ber nafnið Partý lestin og segir hann nafnið vera einkennandi fyrir lífsstílinn sinn áður en hann varð edrú. „Eftir að ég varð edrú þá fór ég taka lífinu meira alvarlega og byrjaði meira að einbeita mér að tónlistarferlinum mínum. Svo á morgun er ég að halda útgáfutónleika fyrir fyrstu plötuna mína svo núna ræsi ég alvöru Partý lestina.“ Samdi lag um æskuvin sinn sem er fallinn frá „Lagið Hey vinur, er mér mjög kært en ég samdi það um æskuvin minn sem er fallinn frá. Þegar ég var að taka lagið upp þá brotnaði ég niður því mér fannst mjög erfitt að flytja það. Eins er lagið Geimfari mér mjög kært. En þessi tvö lög eiga það sameiginlegt að standa mér mjög nærri.“ Útgáfutónleikar plötunnar verða haldnir á Spot í Kópavogi annað kvöld frá átta til ellefu og mun Vísir vera með beina útsendingu frá tónleikunum. „Það er samt pláss fyrir 100 gesti en það verða allir gestir að vera með grímur og vera vel sótthreinsaðir, við verðum að passa upp á okkur,“ segir Blaffi en auk hans koma fram RuddagadduR, Haukur H og Alexander Jarl. https://open.spotify.com/album/40lhNZivuvXK0EzrkJdcdv Tónlist Tengdar fréttir „Það tók svolítið á að leyfa mér að opna á þessa persónulegu hlið“ Ólafur Arnalds tilkynnti í dag útgáfu nýrrar plötu, some kind of peace, sem væntanleg er 6. nóvember næstkomandi og sendi frá sér nýja smáskífuna We Contain Multitudes. Á plötunni some kind of peace kveður við nýjan og persónulegri tón. 26. ágúst 2020 10:00 Bein útsending: Brek í Norræna húsinu Hljómsveitin Brek heldur tónleika í Norræna húsinu. Streymið hefst klukkan 18. 28. ágúst 2020 17:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
„Ég sem alla textana sjálfur sem ég flyt en þetta er allt bara sannleikur, ég er bara að segja hvernig mér líður og ég kafa djúpt“ ,segir Hafþór Orri Harðarsson eða Blaffi, sem gefur út sína fyrstu plötu, Partý lestin, á morgun. Blaffi er 23 ára Njarðvíkingur sem er búinn að vera að „leika sér“ í tónlistarsenunni síðan hann var 13 ára gamall. „Ég var fyrstu árin svona prakkara-rappari en svo fór ég að taka þessu alvarlega, núna vil ég fara að fá borgað fyrir þetta“, segir Blaffi og hlær. „Ég byrjaði að vinna með alvöru liði í þessari senu og núna er allt orðið miklu meira pró. Ég hef líka verið svo heppinn að fá mjög góð ráð frá reyndu fólki í bransanum sem hefur hjálpað mér mikið.“ Að plötunni koma fjórir pródúserar, fjórir rapparar og tveir söngvarar auk Blaffa og segist hann mjög ánægður með útkomuna. „Upphaflega ætlaði ég bara að gefa út smáskífu með fjórum til fimm lögum en svo þróðist þetta út í tólf laga plötu með þessu frábæra fólki. Ég er mjög spenntur fyrir þessu öllu, ég er eiginlega með hálfgert víðáttubrjálæði því að mér finnst allt vera að springa út núna, ég er að springa út.“ Aðspurður út í nafnið Blaffi segir hann það nafn hafa fests við sig á ákveðnu tímabili í sínu lífi. Ég var í svo miklu rugli. Ég var eiginlega algjör apaköttur og þegar ég fór á djammið þá endaði ég oftast í black-outi. Þá festist þetta nafn við mig, Haffi í Blackouti – Blaffi! Blaffi sneri við blaðinu fyrir fimm árum síðan og fór í meðferð. Hann segir tónlistarferil sinn hafa byrjað fyrir alvöru eftir að hann hætti að drekka. Aðsend mynd Fyrir fimm árum síðan fór Haffi í meðferð og segist hann þá algjörlega hafa snúið við blaðinu og byrjað að einbeita sér meira að tónlistinni. Plata Blaffa ber nafnið Partý lestin og segir hann nafnið vera einkennandi fyrir lífsstílinn sinn áður en hann varð edrú. „Eftir að ég varð edrú þá fór ég taka lífinu meira alvarlega og byrjaði meira að einbeita mér að tónlistarferlinum mínum. Svo á morgun er ég að halda útgáfutónleika fyrir fyrstu plötuna mína svo núna ræsi ég alvöru Partý lestina.“ Samdi lag um æskuvin sinn sem er fallinn frá „Lagið Hey vinur, er mér mjög kært en ég samdi það um æskuvin minn sem er fallinn frá. Þegar ég var að taka lagið upp þá brotnaði ég niður því mér fannst mjög erfitt að flytja það. Eins er lagið Geimfari mér mjög kært. En þessi tvö lög eiga það sameiginlegt að standa mér mjög nærri.“ Útgáfutónleikar plötunnar verða haldnir á Spot í Kópavogi annað kvöld frá átta til ellefu og mun Vísir vera með beina útsendingu frá tónleikunum. „Það er samt pláss fyrir 100 gesti en það verða allir gestir að vera með grímur og vera vel sótthreinsaðir, við verðum að passa upp á okkur,“ segir Blaffi en auk hans koma fram RuddagadduR, Haukur H og Alexander Jarl. https://open.spotify.com/album/40lhNZivuvXK0EzrkJdcdv
Tónlist Tengdar fréttir „Það tók svolítið á að leyfa mér að opna á þessa persónulegu hlið“ Ólafur Arnalds tilkynnti í dag útgáfu nýrrar plötu, some kind of peace, sem væntanleg er 6. nóvember næstkomandi og sendi frá sér nýja smáskífuna We Contain Multitudes. Á plötunni some kind of peace kveður við nýjan og persónulegri tón. 26. ágúst 2020 10:00 Bein útsending: Brek í Norræna húsinu Hljómsveitin Brek heldur tónleika í Norræna húsinu. Streymið hefst klukkan 18. 28. ágúst 2020 17:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
„Það tók svolítið á að leyfa mér að opna á þessa persónulegu hlið“ Ólafur Arnalds tilkynnti í dag útgáfu nýrrar plötu, some kind of peace, sem væntanleg er 6. nóvember næstkomandi og sendi frá sér nýja smáskífuna We Contain Multitudes. Á plötunni some kind of peace kveður við nýjan og persónulegri tón. 26. ágúst 2020 10:00
Bein útsending: Brek í Norræna húsinu Hljómsveitin Brek heldur tónleika í Norræna húsinu. Streymið hefst klukkan 18. 28. ágúst 2020 17:00