Fyrsti silfurreynirinn til að verða útnefndur Tré ársins Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 14:17 Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Aðsend/Böðvar Jónsson Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við Lambhaga, hefur útnefnt silfurreyni (Sorbus intermedia) í Skógum í Þorskafirði sem Tré ársins 2020. Verður það gert við hátíðlega athöfn næstkomandi laugardag klukkan 14. Í tilkynningu frá Skógræktarfélaginu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem silfurreynir sé útnefndur sem Tré ársins, „þrátt fyrir að vera með elstu nýbúum trjátegunda hérlendis“. Elsta innflutta tré á Íslandi er einmitt silfurreynir sem er að finna í Fógetagarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins en útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi einstakra trjáa um allt land. „Við athöfnina munu Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Halldór Þorgeirsson, fulltrúi í andlegu þjóðarráði baháʼí flytja ávarp. Hafberg Þórisson, fulltrúi styrktaraðila, afhendir viðurkenningaskjal og skjöldur verður afhjúpaður. Þá fer fram formleg mæling á trénu. Farið verður í gönguferð um skógarsvæði næsta nágrennis og sagt frá tilurð ræktunar á Skógum,“ segir í tilkynningunni. Skógrækt og landgræðsla Reykhólahreppur Tré Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Sjá meira
Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við Lambhaga, hefur útnefnt silfurreyni (Sorbus intermedia) í Skógum í Þorskafirði sem Tré ársins 2020. Verður það gert við hátíðlega athöfn næstkomandi laugardag klukkan 14. Í tilkynningu frá Skógræktarfélaginu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem silfurreynir sé útnefndur sem Tré ársins, „þrátt fyrir að vera með elstu nýbúum trjátegunda hérlendis“. Elsta innflutta tré á Íslandi er einmitt silfurreynir sem er að finna í Fógetagarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins en útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi einstakra trjáa um allt land. „Við athöfnina munu Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Halldór Þorgeirsson, fulltrúi í andlegu þjóðarráði baháʼí flytja ávarp. Hafberg Þórisson, fulltrúi styrktaraðila, afhendir viðurkenningaskjal og skjöldur verður afhjúpaður. Þá fer fram formleg mæling á trénu. Farið verður í gönguferð um skógarsvæði næsta nágrennis og sagt frá tilurð ræktunar á Skógum,“ segir í tilkynningunni.
Skógrækt og landgræðsla Reykhólahreppur Tré Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Sjá meira