Innlent

Kæra illa með­ferð á hundum

Atli Ísleifsson skrifar
Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Getty

Matvælastofnun hefur kært meinta illa meðferð á hundum á höfuðborgarsvæðinu til lögreglu.

Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunarinnar. Þar segir að við skoðun dýralækna hafi komið í ljós áverkar og bólgur í kynfærum annars hundsins.

„Hundarnir tveir voru fjarlægðir af heimilinu og eru í umsjá lögreglu á meðan á rannsókn stendur.“



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×