Morgunrútínan með Bjarna Ben: Fyrirferðarmikill söngvari sem vekur allt heimilið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2020 10:30 Bjarni Ben vaknar ávallt hress og kátur. Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira