Lífið

Justin Bieber reyndi að hræða líftóruna úr David Beckham

Stefán Árni Pálsson skrifar
Beckham fékk að kenna á því.
Beckham fékk að kenna á því.

Eins og svo oft fá gestir Ellen að kenna á því í þáttum hennar.

Í öllum þáttum er kassi á milli spjallþáttstjórnandans og gestarins og stundum stekkur einhver upp úr kassanum og nær að bregða viðmælandanum.

David Beckham var gestur hjá Ellen í vikunni og þá hafði enginn annar en Justin Bieber komið sér fyrir í kassanum og allt í einu stökk hann upp.

David Beckham var nokkuð kaldur þegar Bieber birtist og má segja að hrekkurinn hafi misheppnast. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.