Innlent

Hætta við ó­færð á götum suð­vestan­lands í nótt og fyrra­málið

Atli Ísleifsson skrifar
Snjómokstur á Suðurlandsvegi.
Snjómokstur á Suðurlandsvegi. vísir/vilhelm

Spáð er talsverðri snjókomu suðvestanlands, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu, í kvöld og í nótt.

Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við blæstri og skafrenningi um tíma, meðal annars á Hellisheiði.

„Við þessar aðstæður er hætt við ófærð á götum í nótt og fyrramálið,“ segir á vef Vegagerðarinnar.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.