Lífið

Stjörnulífið: Konurnar fengu sviðið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alltaf líf og fjör hjá stjörnunum.
Alltaf líf og fjör hjá stjörnunum.

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Eins og alþjóð veit var konudagurinn í gær og fengu þær því verðskuldað sviðið á samfélagsmiðlum.

Hafdís Jónsdóttir, oftast kennd við World Class, naut lífsins á Hawaí á meðan börnin hennar skemmtu sér vel í aldamótapartýi, en nánar að því síðar.  
 
 
View this post on Instagram

Honolulu er æði

A post shared by Hafdís Jónsdóttir (@disaboda) on Feb 22, 2020 at 5:08pm PST

Katrín Tanja skellti sér í sjósund með tveimur góðum vinum á Miami. 
 
 
View this post on Instagram

AM Swim gaaaaaaaaang never ever ever ever a dull moment with these two. Ever. @marzmedia @hebercannon @butterybros

A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 22, 2020 at 7:16am PST

Lagasmíðin gengur vonum framar hjá Ólafi Arnalds sem er staddur á Balí.  
 
 
View this post on Instagram

My one man song writing camp is going fine

A post shared by Ólafur Arnalds (@olafurarnalds) on Feb 24, 2020 at 1:35am PST

Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fann hamingjustaðinn.  
 
 
View this post on Instagram

Found my new happy place

A post shared by Una Eggertsdottir (@unnureggerts) on Feb 21, 2020 at 1:04pm PST

Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér í Bláa Lónið með eiginkonu sinni Dagnýju. Hann birti fallega færslu í tilefni konudagsins.

„Innilega til hamingju með daginn ástin mín. Hér er örlítið minningabrot frá þessum sex afmælisdögum sem við höfum eytt saman.“Björn Boði Björnsson hélt upp á 21 árs afmæli sitt á B5 og var um sannkallað aldamótateiti en gestir þáttu að klæða sig upp í anda 2000. Birgitta Líf, eldri systir Björns, var að sjálfsögðu á svæðinu.  
 
 
View this post on Instagram

Welcome to the 2000’s Minime 21

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Feb 22, 2020 at 2:04pm PST

 
 
 
View this post on Instagram

21 with all my fav people

A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) on Feb 22, 2020 at 5:19pm PST

Áhrifavaldurinn Bryndís Líf birtir fallega mynd á Instagram eins og svo oft áður. 
 
 
View this post on Instagram

 

A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Feb 23, 2020 at 9:04am PST

Nökkvi Fjalar heiðrar konurnar í hans lífi. Kristbjörg Jónasdóttir klæddi sig upp og kíkti aðeins út á lífið í Katar. 
 
 
View this post on Instagram

 

A post shared by Kris J (@krisjfitness) on Feb 22, 2020 at 9:14pm PST

Tónlistamaðurinn Jón Jónsson birtir fallega mynd af konunum í hans lífi. Hann er giftur Hafdísi Björk og á með henni tvær dætur og einn dreng.  
 
 
View this post on Instagram

Til lukku með daginn konur. Hér eru mínar

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Feb 23, 2020 at 9:33am PST

Stjörnuvallarvörðurinn Maggi Bö var staddur í auga stormsins á Tene.  
 
 
View this post on Instagram

Appelsínugul viðvörun á tene #gilsatravel

A post shared by Magnús Böðvarsson (@maggibodvars) on Feb 23, 2020 at 1:52am PST

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason kláraði meistarapróf í blaða- og fréttamennsku um helgina. Egill Einarsson rifjaði upp skemmtilegt atriði úr Wipe Out þáttunum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Hann einmitt vann þá þáttaröð. 
 
 
View this post on Instagram

Very honored to be known as the worlds best Wipeout contestant ever #WipeoutWinner #imgayisthataproblem

A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) on Feb 21, 2020 at 12:15pm PST

Lauflétt slökun hjá Sverri Bergmann og nýfæddri dóttur hans. 
 
 
View this post on Instagram

Lauflétt chill hjá okkur feðginum

A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Feb 21, 2020 at 11:51am PST

Andrea Magnús fatahönnuður er föst á Tenerife. Söngkonan Jóhanna Guðrún birti fallega mynd af sér og syni sínum og skrifar við myndina: „The power of love“. 
 
 
View this post on Instagram

The power of love #babyboy #endlesslove

A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) on Feb 22, 2020 at 5:27am PST

Kristín Avon samfélagsmiðlastjarna birti fallega og góða speki til alla foreldra. Lína Birgitta hélt upp á konudaginn. 
 
 
View this post on Instagram

Gleðilegan konudag

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Feb 23, 2020 at 3:55am PST

Gyða Dröfn er laus við spangirnar. 
 
 
View this post on Instagram

Ég er ekki lengur með spangir og hér eru myndir til sönnunar

A post shared by Gyða Dröfn (@gydadrofn) on Feb 22, 2020 at 11:34am PST

Helgi Ómars fer varlega á ferðalagi en hann er staddur í Bangkok. 
 
 
View this post on Instagram

Better be safe than sorry

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) on Feb 23, 2020 at 12:07am PST

Alda Karen hitti frú Vigdísi Finnbogadóttur og fagnaði henni í gær í tilefni konudagsins.  
 
 
View this post on Instagram

The age of women is upon us. Gleðilegan konudag til allra kynsystra minna sem halda áfram að sigra heiminn. #icelandicwomensday

A post shared by Alda Karen (@aldakarenh) on Feb 23, 2020 at 12:37pm PST

Hildur Guðna og förðunarfræðingurinn Sattar Karim sameinuð á ný í Berlín en hann séð alfarið um förðun hennar á verðlaunahátíðum undanfarna mánuði.Andrea Röfn á uppáhalds kaffihúsinu sínu. 
 
 
View this post on Instagram

Favorite spot

A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Feb 22, 2020 at 3:31am PST

Eva Ruza skellti sér í slökkviliðsmannabúning og tók sig vel út. 


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.