Beyoncé steig á sviðið á minningarathöfn Kobe og Gianna og gaf tóninn Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2020 12:30 Beyoncé sat við hliðin á Vanessa Bryant, eiginkonu Kobe, allt kvöldið í salnum. Söngkonan Beyoncé opnaði minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Bryant í Stalples Center í Los Angeles í gærkvöldi. Það höfðu yfir tuttugu þúsund manns safnast saman til minnast körfuboltagoðsagnarinnar og dóttur hans. Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi í lok janúar skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Sjö aðrir féllu einnig í þyrluslysinu. Beyoncé flutti uppáhalds lög Kobe Bryant og Gianna og var flutningurinn tilfinningaþrunginn og fallegur eins og sjá má hér að neðan. Beyoncé gaf sannarlega tóninn fyrir kvöldið enda áttu tárin eftir að streyma allt kvöldið þegar vinir og vandamenn héldu ræður þeirra til heiðurs. Lögin sem hún flutti voru XO og Halo. Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30 Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. 24. febrúar 2020 18:31 Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. 25. febrúar 2020 11:30 Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. 25. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sjá meira
Söngkonan Beyoncé opnaði minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Bryant í Stalples Center í Los Angeles í gærkvöldi. Það höfðu yfir tuttugu þúsund manns safnast saman til minnast körfuboltagoðsagnarinnar og dóttur hans. Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi í lok janúar skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Sjö aðrir féllu einnig í þyrluslysinu. Beyoncé flutti uppáhalds lög Kobe Bryant og Gianna og var flutningurinn tilfinningaþrunginn og fallegur eins og sjá má hér að neðan. Beyoncé gaf sannarlega tóninn fyrir kvöldið enda áttu tárin eftir að streyma allt kvöldið þegar vinir og vandamenn héldu ræður þeirra til heiðurs. Lögin sem hún flutti voru XO og Halo.
Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30 Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. 24. febrúar 2020 18:31 Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. 25. febrúar 2020 11:30 Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. 25. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sjá meira
Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30
Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. 24. febrúar 2020 18:31
Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. 25. febrúar 2020 11:30
Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. 25. febrúar 2020 08:00