Lífið

Sjáðu Friðrik Ómar og Sóla Hólm taka Eurovision syrpu

Sylvía Hall skrifar
Þeir félagar gáfu sig alla í þetta.
Þeir félagar gáfu sig alla í þetta.

Það var líf og fjör í þætti Gumma Ben í kvöld að vanda. Gestir kvöldsins voru ekki af verri endanum en það voru þau Tobba Marinós, Aron Mola og Friðrik Ómar.

Landsmenn munu velja framlag sitt í Eurovision á morgun og var því við hæfi að skemmtiatriði kvöldsins væri í takt við það. Þeir Friðrik Ómar og Sóli ákváðu því að skella í Eurovision syrpu af dýrari gerðinni.

Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra félaga.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.