Lífið

Fluttu lagið Wild Wind í beinni hjá Gumma Ben og Sóla

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson stigu á sviðið ásamt stórsveit sinni.
Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson stigu á sviðið ásamt stórsveit sinni.

Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree komu fram í beinni útsendingu í Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm á Stöð 2 fyrir helgi.

Þar flutti sveitin lagið Wild Wind og var flutningurinn fallegur. Sycamore Tree hefur verið starfandi síðan árið 2016 og stóð bandið fyrir tónleikum í Fríkirkjunni um helgina.

Hér að neðan má sjá flutning þeirra á laginu Wild Wind frá því á föstudagskvöldið.

Klippa: Sycamore Tree - Wild WindAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.