Framlengja neyðarúrræði fyrir heimilislausar konur Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2020 14:33 Neyðarúrræðið er á vegum Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytisins og er rekið með fjárframlagi frá félagsmálaráðuneytinu. Það er opið konum alls staðar að af landinu. Vísir/Vilhelm Ákveðið hefur verið að framlengja neyðarúrræði á vegum Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytisins fyrir heimilislausar konur sem komið var á í apríl síðastliðinn vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ekki var hægt að tryggja tveggja metra reglu í Konukoti og var því ákveðið að koma úrræðinu á fót. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarsviði borgarinnar. Tekin var ákvörðun um að tvískipta hópnum í Konukot og nýja úrræðið, þannig að rýmra yrði fyrir hverja konu. Hópur heimilislausra kvenna sendi grein á fjölmiðla í morgun þar sem bent var á ástandið og að til stæði að loka úrræðinu. Bar greinin heitið „Það á enginn að vera heimilislaus“. Í tilkynningu frá borginni segir að neyðarúrræðið sem hér um ræði sé til bráðabirgða. Til hafi staðið að loka því í sumar en tekin hafi verið ákvörðun um að framlengja það í ljósi þess að enn ríki óvissa vegna heimsfaraldursins og krafa um tveggja metra regluna enn í gildi. „Neyðarúrræðið er rekið með fjárframlagi frá félagsmálaráðuneytinu og er opið konum alls staðar að af landinu. Velferðarsvið á nú í viðræðum við eiganda hússins um áframhaldandi rekstur til skamms tíma og hefur fengið vilyrði fyrir áframhaldandi fjárframlagi frá félagsmálaráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni, en kostnaður vegna neyðarúrræðisins er 9 milljónir króna á mánuði. Reykjavík Félagsmál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Ákveðið hefur verið að framlengja neyðarúrræði á vegum Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytisins fyrir heimilislausar konur sem komið var á í apríl síðastliðinn vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ekki var hægt að tryggja tveggja metra reglu í Konukoti og var því ákveðið að koma úrræðinu á fót. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarsviði borgarinnar. Tekin var ákvörðun um að tvískipta hópnum í Konukot og nýja úrræðið, þannig að rýmra yrði fyrir hverja konu. Hópur heimilislausra kvenna sendi grein á fjölmiðla í morgun þar sem bent var á ástandið og að til stæði að loka úrræðinu. Bar greinin heitið „Það á enginn að vera heimilislaus“. Í tilkynningu frá borginni segir að neyðarúrræðið sem hér um ræði sé til bráðabirgða. Til hafi staðið að loka því í sumar en tekin hafi verið ákvörðun um að framlengja það í ljósi þess að enn ríki óvissa vegna heimsfaraldursins og krafa um tveggja metra regluna enn í gildi. „Neyðarúrræðið er rekið með fjárframlagi frá félagsmálaráðuneytinu og er opið konum alls staðar að af landinu. Velferðarsvið á nú í viðræðum við eiganda hússins um áframhaldandi rekstur til skamms tíma og hefur fengið vilyrði fyrir áframhaldandi fjárframlagi frá félagsmálaráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni, en kostnaður vegna neyðarúrræðisins er 9 milljónir króna á mánuði.
Reykjavík Félagsmál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira