Norðan hríð á Norðurlandi og Vestfjörðum og gular viðvaranir í gildi Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2020 07:23 Í dag mun hvessa vestanlands og á Austurlandi með éljagangi. Veðurstofan Norðan hríð er nú á Norðurlandi og Vestfjörðum og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir í gildi í Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Hægari vindur er í öðrum landshlutum, en í dag mun hvessa vestanlands og á Austurlandi með éljagangi. Frost verður á bilinu 0 til 4 stig, en heldur hlýnandi er líður á daginn. „Í nótt og á morgun dregur síðan úr vindi og úrkomu á landinu og annað kvöld verður vindur víðast hvar á bilinu 3-10 m/s, léttskýjað sunnantil en ennþá stöku él um landið norðanvert. Útlit er fyrir hæga norðlæga átt á miðvikudag og fimmtudag með bjartviðri og talsverðu frosti,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Vetrarfærð í öllum landshlutum Vetrarfærð er í öllum landshlutum og éljagangur eða snjókoma á Vestfjörðum og í Norðurlandi. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að á víða sé þæfingsfærð á Vestfjörðum eða þungfært og stórhríð. Ófært er á Þröskuldum og Klettshálsi og beðið með mokstur vegna veðurs. Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð á vegum. Ófært er á Þverárfjalli en unnið að hreinsun. Víkurskarð er einnig ófært og beðið með mokstur vegna veðurs. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi við Súðavíkurhlíð og Ólafsfjarðarmúla. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðan og norðaustan 8-15 m/s og él fyrir norðan, en þurrt syðra. Dregur heldur úr vindi og éljum þegar kemur fram á daginn. Frost 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Norðaustan 8-13 m/s NV-til og við SA-ströndina, en annars hægari. Lítilsháttar él við N-ströndina, él eða snjókoma við S-ströndina, en annarsbjart með köflum og þurrt að kalla. Frost 1 til 10 stig, mest í innsveitum N-lands. Á fimmtudag: N-læg eða breytileg átt, 3-10 m/s. Stöku él með norðurströndinni en annars léttskýjað. Frost 3 til 13 stig, kaldast N-til. Á föstudag: Austan stormur með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst um kvöldið. Hiti um eða yfir frostmarki S-til, en vægt frost N-lands. Á laugardag: Suðaustlæg átt og rigning eða slydda með köflum S-lands, annars að mestu bjart. Hvessir og bætir í úrkomu S- og A-til um kvöldið. Vægt frost, en hiti 0 til 3 stig syðst. Á sunnudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt með snjókomu eða slyddu NA-til, en annars skýjað. Hægt kólnandi. Veður Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Sjá meira
Norðan hríð er nú á Norðurlandi og Vestfjörðum og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir í gildi í Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Hægari vindur er í öðrum landshlutum, en í dag mun hvessa vestanlands og á Austurlandi með éljagangi. Frost verður á bilinu 0 til 4 stig, en heldur hlýnandi er líður á daginn. „Í nótt og á morgun dregur síðan úr vindi og úrkomu á landinu og annað kvöld verður vindur víðast hvar á bilinu 3-10 m/s, léttskýjað sunnantil en ennþá stöku él um landið norðanvert. Útlit er fyrir hæga norðlæga átt á miðvikudag og fimmtudag með bjartviðri og talsverðu frosti,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Vetrarfærð í öllum landshlutum Vetrarfærð er í öllum landshlutum og éljagangur eða snjókoma á Vestfjörðum og í Norðurlandi. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að á víða sé þæfingsfærð á Vestfjörðum eða þungfært og stórhríð. Ófært er á Þröskuldum og Klettshálsi og beðið með mokstur vegna veðurs. Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð á vegum. Ófært er á Þverárfjalli en unnið að hreinsun. Víkurskarð er einnig ófært og beðið með mokstur vegna veðurs. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi við Súðavíkurhlíð og Ólafsfjarðarmúla. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðan og norðaustan 8-15 m/s og él fyrir norðan, en þurrt syðra. Dregur heldur úr vindi og éljum þegar kemur fram á daginn. Frost 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Norðaustan 8-13 m/s NV-til og við SA-ströndina, en annars hægari. Lítilsháttar él við N-ströndina, él eða snjókoma við S-ströndina, en annarsbjart með köflum og þurrt að kalla. Frost 1 til 10 stig, mest í innsveitum N-lands. Á fimmtudag: N-læg eða breytileg átt, 3-10 m/s. Stöku él með norðurströndinni en annars léttskýjað. Frost 3 til 13 stig, kaldast N-til. Á föstudag: Austan stormur með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst um kvöldið. Hiti um eða yfir frostmarki S-til, en vægt frost N-lands. Á laugardag: Suðaustlæg átt og rigning eða slydda með köflum S-lands, annars að mestu bjart. Hvessir og bætir í úrkomu S- og A-til um kvöldið. Vægt frost, en hiti 0 til 3 stig syðst. Á sunnudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt með snjókomu eða slyddu NA-til, en annars skýjað. Hægt kólnandi.
Veður Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Sjá meira