Niðurstaðan sýni hversu margir öldungardeildarþingmenn telji sig þurfa á stuðningi Trump að halda Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. febrúar 2020 14:15 Silja Bára Ómarsdóttir. Forsætisráðuneytið Tillaga Demókrata um að kalla til vitni í réttarhöldunum yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem fram fara í öldungadeild Bandaríkjaþings var felld í gærkvöldi með naumum meirihluta. Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands segir niðurstöðuna tryggja enn frekar, það sem fyrir þótti nokkuð ljóst, að Trump verði sýknaður í öldungadeildinni af ákærum um embættisbrot.Sjá einnig: Öldungadeildin hafnaði vitnaleiðslum og sögð með því hafa tryggt að Trump verði sýknaður Demókratar kölluðu eftir því að vitni yrðu leidd fyrir öldungadeildina. Repúblikanar eru í meirihluta í öldungadeildinni og greiddu þingmenn flokkanna atvæði eftir flokkslínum fyrir utan Susan Collins og Mitt Romney, þingmenn Repúblikana, sem studdu tillögu Demókrata. Það dugði ekki til að tryggja Demókrötum meirihluta en tillagan var felld með 51 atkvæði gegn 49. „Það verður hægt að ljúka þessum málaferlum í öldungadeildinni bara í næstu viku og það liggur þá í raun og veru ljóst fyrir að Trump verður ekki sakfelldur, ekki að það hafi verið miklar líkur á því. En niðurstaðan mun þá verða opinberlega ljós og hann er að flytja forsetaávarpið sem að verður á þriðjudaginn og gæti síðan líka skyggt á forval demókrata í Iowa á mánudaginn,“ segir Silja Bára.En hvað þýðir þessi niðurstaða fyrir stöðu Trump? „Þetta kannski styrkir hann gagnvart þessum grunn stuðningsmönnum Repúblikana sem að munu taka undir með honum um að þetta hafi verið nornaveiðar eða eltingaleikur við einhvern óþarfa. Og kannski það sem þetta sýnir einna mest er hversu margir öldungardeildarmenn sem eru í framboði telja sig þurfa á Trump að halda í kosningum í haust,“ segir Silja Bára. Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Tillaga Demókrata um að kalla til vitni í réttarhöldunum yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem fram fara í öldungadeild Bandaríkjaþings var felld í gærkvöldi með naumum meirihluta. Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands segir niðurstöðuna tryggja enn frekar, það sem fyrir þótti nokkuð ljóst, að Trump verði sýknaður í öldungadeildinni af ákærum um embættisbrot.Sjá einnig: Öldungadeildin hafnaði vitnaleiðslum og sögð með því hafa tryggt að Trump verði sýknaður Demókratar kölluðu eftir því að vitni yrðu leidd fyrir öldungadeildina. Repúblikanar eru í meirihluta í öldungadeildinni og greiddu þingmenn flokkanna atvæði eftir flokkslínum fyrir utan Susan Collins og Mitt Romney, þingmenn Repúblikana, sem studdu tillögu Demókrata. Það dugði ekki til að tryggja Demókrötum meirihluta en tillagan var felld með 51 atkvæði gegn 49. „Það verður hægt að ljúka þessum málaferlum í öldungadeildinni bara í næstu viku og það liggur þá í raun og veru ljóst fyrir að Trump verður ekki sakfelldur, ekki að það hafi verið miklar líkur á því. En niðurstaðan mun þá verða opinberlega ljós og hann er að flytja forsetaávarpið sem að verður á þriðjudaginn og gæti síðan líka skyggt á forval demókrata í Iowa á mánudaginn,“ segir Silja Bára.En hvað þýðir þessi niðurstaða fyrir stöðu Trump? „Þetta kannski styrkir hann gagnvart þessum grunn stuðningsmönnum Repúblikana sem að munu taka undir með honum um að þetta hafi verið nornaveiðar eða eltingaleikur við einhvern óþarfa. Og kannski það sem þetta sýnir einna mest er hversu margir öldungardeildarmenn sem eru í framboði telja sig þurfa á Trump að halda í kosningum í haust,“ segir Silja Bára.
Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira