Vildi sjá heiminn áður en hún yrði blind Andri Eysteinsson skrifar 2. febrúar 2020 15:15 Ruth og Auðun búa í húsbíl Stöð 2 „Þegar ég var 12 ára þá greindist ég með augnsjúkdóm sem var ekkert auðvelt að lækna,” segir Ruth Margrét Friðriksdóttir sem flutti af landi brott ásamt eiginmanni sínum, Auðuni Daníelssyni, þann 14. júní 2018. Rut og Auðun eru viðmælendur Lóu Pind í veglegum lokaþætti af Hvar er best að búa? í kvöld. „Mér var sagt að það gæti gerst að ég yrði blind,” segir Ruth en það var þá sem ferðabakterían kviknar í brjósti hennar. Þess vegna og af ýmsum fleiri ástæðum ákváðu Ruth og Auðun að stíga óvanalegt skref árið 2018. Þau losuðu sig við nánast allar sínar veraldlegu eigur, keyptu sendiferðabíl, innréttuðu hann sjálf og þann 14. júní sigldu þau með Norrænu af stað út í óvissuna. Þau voru flutt í húsbílinn sinn og ætluðu að búa í honum og flakka um heiminn um ókomna tíð. Í myndskeiðinu sem hér fylgir er brot úr þættinum þar se Ruth lýsir því nánar hvernig ferðabakterían vaknaði. Fylgjast má með ferðlaginu þeirra á Instagramreikningnum þeirra: @vanlifevikings. Lóa Pind heimsótti þau hjónin ásamt myndatökumönnum í Sölden í Austurríki, þar sem þau höfðu vetrarsetu til að safna pening, og svo aftur þremur mánuðum síðar þegar þau voru komin á flakk í húsbílnum og dvöldu í Pýreneafjöllum í Suður-Frakklandi. Afraksturinn af þessum heimsóknum má sjá í veglegum lokaþætti af “Hvar er best að búa?” sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Þar með lýkur þessari 8 þátta seríu þar sem Lóa Pind heimsótti fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfum Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn þessa þáttar eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson og klippingu annaðist Tumi Bjartur Valdimarsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
„Þegar ég var 12 ára þá greindist ég með augnsjúkdóm sem var ekkert auðvelt að lækna,” segir Ruth Margrét Friðriksdóttir sem flutti af landi brott ásamt eiginmanni sínum, Auðuni Daníelssyni, þann 14. júní 2018. Rut og Auðun eru viðmælendur Lóu Pind í veglegum lokaþætti af Hvar er best að búa? í kvöld. „Mér var sagt að það gæti gerst að ég yrði blind,” segir Ruth en það var þá sem ferðabakterían kviknar í brjósti hennar. Þess vegna og af ýmsum fleiri ástæðum ákváðu Ruth og Auðun að stíga óvanalegt skref árið 2018. Þau losuðu sig við nánast allar sínar veraldlegu eigur, keyptu sendiferðabíl, innréttuðu hann sjálf og þann 14. júní sigldu þau með Norrænu af stað út í óvissuna. Þau voru flutt í húsbílinn sinn og ætluðu að búa í honum og flakka um heiminn um ókomna tíð. Í myndskeiðinu sem hér fylgir er brot úr þættinum þar se Ruth lýsir því nánar hvernig ferðabakterían vaknaði. Fylgjast má með ferðlaginu þeirra á Instagramreikningnum þeirra: @vanlifevikings. Lóa Pind heimsótti þau hjónin ásamt myndatökumönnum í Sölden í Austurríki, þar sem þau höfðu vetrarsetu til að safna pening, og svo aftur þremur mánuðum síðar þegar þau voru komin á flakk í húsbílnum og dvöldu í Pýreneafjöllum í Suður-Frakklandi. Afraksturinn af þessum heimsóknum má sjá í veglegum lokaþætti af “Hvar er best að búa?” sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Þar með lýkur þessari 8 þátta seríu þar sem Lóa Pind heimsótti fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfum Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn þessa þáttar eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson og klippingu annaðist Tumi Bjartur Valdimarsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein