Listakona segir Bíó Paradís hafa verið sér sem annað heimili Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 14:54 Ásdís Sif Gunnarsdóttir, listakona, er ein þeirra sem boðað hefur til fundar í Bíó Paradís klukkan sex í dag. Aðdáendur Bíós Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Listakona sem segir Bíó Paradís hennar annað heimili segir að nú þurfi fólk að taka höndum saman og standa vörð um kvikmyndahúsið. Fyrir helgi greindi fréttastofa frá því Bíó Paradís yrði að óbreyttu lokað 1. maí næstkomandi og að öllu starfsfólki hefði verið sagt upp störfum. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndahússins, sagði að reksturinn gangi vel en að leigusamningurinn hefði runnið út og að ekki hefði tekist að semja um ásættanlegt leiguverð. Ásdís Sif Gunnarsdóttir, listakona, er ein þeirra sem hefur boðað til fundar klukkan sex í dag í Bíó Paradís. Markmiðið er að fá sem flesta á fundinn til að finna leiðir til að bjarga Bíó Paradís. Ásdís hefur sterkar taugar til kvikmyndahússins. „Ég er vídjólistakona og performans-listamaður og ég hef gert performans í Bíó Paradís. Fyrst á Sequences hátíðinni 2005 og svo leigði ég einu sinni þrjá sali til að sýna vídjólistaverk. Ég lék í bíómynd sem var sýnd þar og hélt upp á barnaafmæli hjá dóttur minni. Þannig að þetta er búið að vera annað heimili í mörg ár,“ segir Ásdís Sif. Tveir undirskriftarlistar eru í umferð á samfélagsmiðlum, annar hefur 1.364 undirskriftir en 1.417 hafa skrifað undir hinn og því ljóst að listabíóið í miðbænum er í hávegum haft hjá fjölmörgum og því mikið í húfi. Aðspurð hvort hún sé vongóð um að þeim takist að bjarga bíóinu segir Ásdís: „Ég vona það en ég held að það þurfi hóp til að hafa áhrif.“ Bíó og sjónvarp Menning Reykjavík Tengdar fréttir Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. 31. janúar 2020 14:06 Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45 Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03 „Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. 30. janúar 2020 13:15 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Aðdáendur Bíós Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Listakona sem segir Bíó Paradís hennar annað heimili segir að nú þurfi fólk að taka höndum saman og standa vörð um kvikmyndahúsið. Fyrir helgi greindi fréttastofa frá því Bíó Paradís yrði að óbreyttu lokað 1. maí næstkomandi og að öllu starfsfólki hefði verið sagt upp störfum. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndahússins, sagði að reksturinn gangi vel en að leigusamningurinn hefði runnið út og að ekki hefði tekist að semja um ásættanlegt leiguverð. Ásdís Sif Gunnarsdóttir, listakona, er ein þeirra sem hefur boðað til fundar klukkan sex í dag í Bíó Paradís. Markmiðið er að fá sem flesta á fundinn til að finna leiðir til að bjarga Bíó Paradís. Ásdís hefur sterkar taugar til kvikmyndahússins. „Ég er vídjólistakona og performans-listamaður og ég hef gert performans í Bíó Paradís. Fyrst á Sequences hátíðinni 2005 og svo leigði ég einu sinni þrjá sali til að sýna vídjólistaverk. Ég lék í bíómynd sem var sýnd þar og hélt upp á barnaafmæli hjá dóttur minni. Þannig að þetta er búið að vera annað heimili í mörg ár,“ segir Ásdís Sif. Tveir undirskriftarlistar eru í umferð á samfélagsmiðlum, annar hefur 1.364 undirskriftir en 1.417 hafa skrifað undir hinn og því ljóst að listabíóið í miðbænum er í hávegum haft hjá fjölmörgum og því mikið í húfi. Aðspurð hvort hún sé vongóð um að þeim takist að bjarga bíóinu segir Ásdís: „Ég vona það en ég held að það þurfi hóp til að hafa áhrif.“
Bíó og sjónvarp Menning Reykjavík Tengdar fréttir Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. 31. janúar 2020 14:06 Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45 Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03 „Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. 30. janúar 2020 13:15 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. 31. janúar 2020 14:06
Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45
Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03
„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. 30. janúar 2020 13:15