Úr blokkaríbúð í Mosfellsbæ yfir í þessa villu í Kansas Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2020 11:30 Brittany Matthews og Patrick Mahomes þurfa ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur í framtíðinni. Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs og maður sem við Íslendingar þekkjum sem tengdason Mosfellsbæjar, dvaldi hér á landi með unnustu sinni Brittany Matthews árið 2017 þegar hún lék með knattspyrnuliði Aftureldingar. Þar bjó hún í blokkaríbúð og eyddi Mahomes töluverðum tíma hér á landi með þykka NFL-möppu þar sem hann var að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil í NFL. Leikstjórnendur þurfa að vera með ótal leikkerfi á hreinu í NFL og þurfa því að muna margt. Í dag er Mahomes einn besti leikmaður NFL-deildarinnar og sá yngsti til að vera valinn besti leikmaður tímabilsins og sá yngsti til að vera valinn besti leikmaður úrslitaleiksins. Talið er að leikmaðurinn geri gríðarlega stóran samning við Kansas City Chiefs á næstu misserum og segja sérfræðingar að Mahomes verði fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til að fá 40 milljónir dollara á ári í laun í næsta samningi. Síðasta sumar bauð parið Bleacher Report í heimsókn í nýja húsið í Kansas sem er enginn smásmíði eins og sjá má hér að neðan. Til að mynda eru þau með risastórt rými aðeins fyrir skó Mahomes en hann á yfir 180 skópör. Hús og heimili Tengdar fréttir Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Lögmálið um lítil typpi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs og maður sem við Íslendingar þekkjum sem tengdason Mosfellsbæjar, dvaldi hér á landi með unnustu sinni Brittany Matthews árið 2017 þegar hún lék með knattspyrnuliði Aftureldingar. Þar bjó hún í blokkaríbúð og eyddi Mahomes töluverðum tíma hér á landi með þykka NFL-möppu þar sem hann var að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil í NFL. Leikstjórnendur þurfa að vera með ótal leikkerfi á hreinu í NFL og þurfa því að muna margt. Í dag er Mahomes einn besti leikmaður NFL-deildarinnar og sá yngsti til að vera valinn besti leikmaður tímabilsins og sá yngsti til að vera valinn besti leikmaður úrslitaleiksins. Talið er að leikmaðurinn geri gríðarlega stóran samning við Kansas City Chiefs á næstu misserum og segja sérfræðingar að Mahomes verði fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til að fá 40 milljónir dollara á ári í laun í næsta samningi. Síðasta sumar bauð parið Bleacher Report í heimsókn í nýja húsið í Kansas sem er enginn smásmíði eins og sjá má hér að neðan. Til að mynda eru þau með risastórt rými aðeins fyrir skó Mahomes en hann á yfir 180 skópör.
Hús og heimili Tengdar fréttir Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Lögmálið um lítil typpi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16