Segir að einhleypir verði fyrir fordómum Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2020 10:30 Margrét er ritstjóri vefsins Pjatt.is. „Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Hugrún Gústavsdóttir, ritstjóri vefsins Pjatt.is sem skrifaði á dögunum grein á síðuna sem fjallar um að einhleypt fólk verði fyrir fordómum. Vala Matt hitti hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og sagði Margrét áhugaverðar reynslusögur fólks og þar kemur ýmislegt á óvart. Og svo hittir Vala einnig fatahönnuðinn og stílistann Önnu Gullu Rúnarsdóttur sem hefur verið einhleyp lengi, kannast við flest af því sem Margrét skrifar um einhleypa og fordóma gagnvart því fólki. „Þetta er bara ósanngjarnt og meikar ekkert sens. Af hverju verður þú að vera með sama lögheimili og manneskjan sem þú býður með á árshátíð? eða stunda mök með henni. Þetta finnst mér skrýtið og ég vil að þetta breytist.“ Margrét hefur sjálf aldrei gift sig og verið í margra ára sambandi. „Ég hef alltaf verið með mikla frelsisþörf frá því að ég var mjög ung. Ég hef búið út um allan heim og það hefur togað meira í mig heldur en að vera eiginkona.“ Margrét segir að leyndir fordómar gagnvart einhleypum séu daglegt brauð í íslensku samfélagi. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Hugrún Gústavsdóttir, ritstjóri vefsins Pjatt.is sem skrifaði á dögunum grein á síðuna sem fjallar um að einhleypt fólk verði fyrir fordómum. Vala Matt hitti hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og sagði Margrét áhugaverðar reynslusögur fólks og þar kemur ýmislegt á óvart. Og svo hittir Vala einnig fatahönnuðinn og stílistann Önnu Gullu Rúnarsdóttur sem hefur verið einhleyp lengi, kannast við flest af því sem Margrét skrifar um einhleypa og fordóma gagnvart því fólki. „Þetta er bara ósanngjarnt og meikar ekkert sens. Af hverju verður þú að vera með sama lögheimili og manneskjan sem þú býður með á árshátíð? eða stunda mök með henni. Þetta finnst mér skrýtið og ég vil að þetta breytist.“ Margrét hefur sjálf aldrei gift sig og verið í margra ára sambandi. „Ég hef alltaf verið með mikla frelsisþörf frá því að ég var mjög ung. Ég hef búið út um allan heim og það hefur togað meira í mig heldur en að vera eiginkona.“ Margrét segir að leyndir fordómar gagnvart einhleypum séu daglegt brauð í íslensku samfélagi. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira