Lífið

Heimsókn í heild sinni: Hún seldi Jóa Fel, byggði hús frá grunni og Sindri fékk að fylgjast með

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegt hús í Austurkórnum.
Fallegt hús í Austurkórnum.

Unnur Helga Gunnarsdóttir, fyrrum eigandi Jóa Fel, byggði sér falleg parhús í Kópavoginum og það alveg frá grunni.

Sindri Sindrason fékk að fylgjast með ferlinu frá a-ö og hitti hana fyrst fyrir einu og hálfu ári. Þá var bara grunnur í Austurkórnum.

Unnur átti bakaríið Hjá Jóa Fel með fyrrverandi eiginmanni sínum Jóa Fel en hann stofnaði það árið 1997. Síðar keypti Unnur sig inn í fyrirtækið og seldi sinn hlut fyrir nokkrum árum. Hún á þrjú börn og eina stjúpdóttur og því þurfti húsið að vera nokkuð stórt.

Útkoman er heldur betur glæsilea og má sjá þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan en Heimsókn er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum.

Klippa: Unnur Gunnarsdóttir byggð hús frá grunni


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.