Lífið

Skagamenn í bullandi gír á þorrablóti

Stefán Árni Pálsson skrifar
myndi/Gunnhildur Lind Hansdóttir

Þorrablót Skagamanna fór fram í íþróttahúsi ÍA við Vesturgötu á Akranesi á laugardagskvöldið.

Þar komu Skagamenn nær og fjær saman og gerðu sér glaðan. Selma Björnsdóttir og Jógvan Hansen voru veislustjórar.

Meðal þeirra sem komu fram voru Jónsi í Svörtum fötum, karlakórinn Pungur og Sveinn Arnar og síðan Stuðlabandið.

Hér að neðan má sjá myndir sem Gunnhildur Lind Hansdóttir tók. Á vef Skagafrétta má síðan sjá enn fleiri myndir.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.