Lífið

Skagamenn í bullandi gír á þorrablóti

Stefán Árni Pálsson skrifar
myndi/Gunnhildur Lind Hansdóttir

Þorrablót Skagamanna fór fram í íþróttahúsi ÍA við Vesturgötu á Akranesi á laugardagskvöldið.

Þar komu Skagamenn nær og fjær saman og gerðu sér glaðan. Selma Björnsdóttir og Jógvan Hansen voru veislustjórar.

Meðal þeirra sem komu fram voru Jónsi í Svörtum fötum, karlakórinn Pungur og Sveinn Arnar og síðan Stuðlabandið.

Hér að neðan má sjá myndir sem Gunnhildur Lind Hansdóttir tók. Á vef Skagafrétta má síðan sjá enn fleiri myndir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.