„Sú gula lætur sjá sig syðra“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. janúar 2020 06:45 Það er kalt á landinu þessa dagana, él fyrir norðan en bjartviðri syðra. vísir/vilhelm Það verður fremur hæg norðlæg átt í dag og á morgun að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Það er spá éljum um norðanvert landið „en sú gula lætur sjá sig syðra.“ Þá er kalt í veðri og frost um mest allt land. Mesta frost sem mældist í nótt var 16 stig á Þingvöllum en sums staðar við sjávarsíðuna má búast við að verði frostlaust. „Næstu daga eru fremur hægar og kaldar norðlægar áttir ríkjandi með dálitlum éljum, en þurru og björtu veðri á sunnanverðu landinu,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu:Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s en norðaustan 8-13 norðvestan til. Él um norðanvert landið, einkum við ströndina, en víða léttskýjað syðra. Norðan 8-13 m/s annað kvöld. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins.Á fimmtudag:Norðaustan 8-13 á Vestfjörðum en hægari norðlæg átt annarsstaðar. Skýjað um norðanvert landið og dálítil él með ströndinni, en þurrt og bjart sunnantil. Frost víða 1 til 10 stig, mest inn til landsins.Á föstudag:Norðlæg átt 5-13 m/s, hvassast norðaustantil. Él einkum norðaustanlands, en bjartviðri um sunnanvert landið. Frost um land allt.Á laugardag:Hæg norðlæg átt, þurrt og víða bjart, en norðavestan 8-13 og dálítil él norðaustantil á landinu. Herðir á frosti.Á sunnudag:Hæg suðlæg átt og bjart með köflum en dálítil snjókoma suðaustanlands. Áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
Það verður fremur hæg norðlæg átt í dag og á morgun að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Það er spá éljum um norðanvert landið „en sú gula lætur sjá sig syðra.“ Þá er kalt í veðri og frost um mest allt land. Mesta frost sem mældist í nótt var 16 stig á Þingvöllum en sums staðar við sjávarsíðuna má búast við að verði frostlaust. „Næstu daga eru fremur hægar og kaldar norðlægar áttir ríkjandi með dálitlum éljum, en þurru og björtu veðri á sunnanverðu landinu,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu:Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s en norðaustan 8-13 norðvestan til. Él um norðanvert landið, einkum við ströndina, en víða léttskýjað syðra. Norðan 8-13 m/s annað kvöld. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins.Á fimmtudag:Norðaustan 8-13 á Vestfjörðum en hægari norðlæg átt annarsstaðar. Skýjað um norðanvert landið og dálítil él með ströndinni, en þurrt og bjart sunnantil. Frost víða 1 til 10 stig, mest inn til landsins.Á föstudag:Norðlæg átt 5-13 m/s, hvassast norðaustantil. Él einkum norðaustanlands, en bjartviðri um sunnanvert landið. Frost um land allt.Á laugardag:Hæg norðlæg átt, þurrt og víða bjart, en norðavestan 8-13 og dálítil él norðaustantil á landinu. Herðir á frosti.Á sunnudag:Hæg suðlæg átt og bjart með köflum en dálítil snjókoma suðaustanlands. Áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira