Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. janúar 2020 17:19 Björgunarsveitarmenn við leit í Heydal í byrjun vikunnar. Landsbjörg Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. Yfir 150 björgunarsveitarmenn hafa leitað á svæðinu í dag en leitin hefur ekki borið árangur. Ægir Þór Þórsson, stjórnandi aðgerða á Snæfellsnesi, segir að leitin hafi gengið ágætlega í dag. Veður hafi verið fínt, en nokkuð kalt, og hópar hafi farið yfir þau svæði sem lagt var upp með að leita á. „Þetta er frá því þar sem bíllinn fannst og upp í 830 metra hæð, hérna í Tröllakirkju og að Hrútaborgum. Við erum að notast við fjórhjól, sexhjól, beltatæki og líka að nota leitarhunda og dróna,“ segir Ægir. Næstu skref eru óljós. Ekki er gert ráð fyrir að leitað verði á morgun vegna slæmrar veðurspár á landinu en björgunarsveitir búa sig nú undir verkefni tengd óveðrinu. Andrisar hefur verið saknað síðan fyrir Helgi. Bíll hans fannst í vegkanti á milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi í upphafi leitarinnar í byrjun viku. Í bílnum fannst fjallgöngubúnaður; ísexi, fatnaður og fleira, en Andris er vanur göngumaður. Jón S. Ólason yfirlögregluþjónn á Vesturlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það segði ekki endilega alla söguna, Andris gæti vel átt meiri búnað. Þá hafa rúmlega þrjátíu björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar verið við leit í dag að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talið er að hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Flestir leitarhópar voru að klára verkefni dagsins á fjórða tímanum. Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. Yfir 150 björgunarsveitarmenn hafa leitað á svæðinu í dag en leitin hefur ekki borið árangur. Ægir Þór Þórsson, stjórnandi aðgerða á Snæfellsnesi, segir að leitin hafi gengið ágætlega í dag. Veður hafi verið fínt, en nokkuð kalt, og hópar hafi farið yfir þau svæði sem lagt var upp með að leita á. „Þetta er frá því þar sem bíllinn fannst og upp í 830 metra hæð, hérna í Tröllakirkju og að Hrútaborgum. Við erum að notast við fjórhjól, sexhjól, beltatæki og líka að nota leitarhunda og dróna,“ segir Ægir. Næstu skref eru óljós. Ekki er gert ráð fyrir að leitað verði á morgun vegna slæmrar veðurspár á landinu en björgunarsveitir búa sig nú undir verkefni tengd óveðrinu. Andrisar hefur verið saknað síðan fyrir Helgi. Bíll hans fannst í vegkanti á milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi í upphafi leitarinnar í byrjun viku. Í bílnum fannst fjallgöngubúnaður; ísexi, fatnaður og fleira, en Andris er vanur göngumaður. Jón S. Ólason yfirlögregluþjónn á Vesturlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það segði ekki endilega alla söguna, Andris gæti vel átt meiri búnað. Þá hafa rúmlega þrjátíu björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar verið við leit í dag að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talið er að hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Flestir leitarhópar voru að klára verkefni dagsins á fjórða tímanum.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27
Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21
Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13