Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. janúar 2020 17:19 Björgunarsveitarmenn við leit í Heydal í byrjun vikunnar. Landsbjörg Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. Yfir 150 björgunarsveitarmenn hafa leitað á svæðinu í dag en leitin hefur ekki borið árangur. Ægir Þór Þórsson, stjórnandi aðgerða á Snæfellsnesi, segir að leitin hafi gengið ágætlega í dag. Veður hafi verið fínt, en nokkuð kalt, og hópar hafi farið yfir þau svæði sem lagt var upp með að leita á. „Þetta er frá því þar sem bíllinn fannst og upp í 830 metra hæð, hérna í Tröllakirkju og að Hrútaborgum. Við erum að notast við fjórhjól, sexhjól, beltatæki og líka að nota leitarhunda og dróna,“ segir Ægir. Næstu skref eru óljós. Ekki er gert ráð fyrir að leitað verði á morgun vegna slæmrar veðurspár á landinu en björgunarsveitir búa sig nú undir verkefni tengd óveðrinu. Andrisar hefur verið saknað síðan fyrir Helgi. Bíll hans fannst í vegkanti á milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi í upphafi leitarinnar í byrjun viku. Í bílnum fannst fjallgöngubúnaður; ísexi, fatnaður og fleira, en Andris er vanur göngumaður. Jón S. Ólason yfirlögregluþjónn á Vesturlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það segði ekki endilega alla söguna, Andris gæti vel átt meiri búnað. Þá hafa rúmlega þrjátíu björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar verið við leit í dag að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talið er að hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Flestir leitarhópar voru að klára verkefni dagsins á fjórða tímanum. Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. Yfir 150 björgunarsveitarmenn hafa leitað á svæðinu í dag en leitin hefur ekki borið árangur. Ægir Þór Þórsson, stjórnandi aðgerða á Snæfellsnesi, segir að leitin hafi gengið ágætlega í dag. Veður hafi verið fínt, en nokkuð kalt, og hópar hafi farið yfir þau svæði sem lagt var upp með að leita á. „Þetta er frá því þar sem bíllinn fannst og upp í 830 metra hæð, hérna í Tröllakirkju og að Hrútaborgum. Við erum að notast við fjórhjól, sexhjól, beltatæki og líka að nota leitarhunda og dróna,“ segir Ægir. Næstu skref eru óljós. Ekki er gert ráð fyrir að leitað verði á morgun vegna slæmrar veðurspár á landinu en björgunarsveitir búa sig nú undir verkefni tengd óveðrinu. Andrisar hefur verið saknað síðan fyrir Helgi. Bíll hans fannst í vegkanti á milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi í upphafi leitarinnar í byrjun viku. Í bílnum fannst fjallgöngubúnaður; ísexi, fatnaður og fleira, en Andris er vanur göngumaður. Jón S. Ólason yfirlögregluþjónn á Vesturlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það segði ekki endilega alla söguna, Andris gæti vel átt meiri búnað. Þá hafa rúmlega þrjátíu björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar verið við leit í dag að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talið er að hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Flestir leitarhópar voru að klára verkefni dagsins á fjórða tímanum.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27
Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21
Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13