Bíó og sjónvarp

Bakvið tjöldin við tökur á Eurovision-myndinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rachel McAdams og Will Ferrell á tökustað.
Rachel McAdams og Will Ferrell á tökustað.

Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin.

Kvikmyndin var að stórum hluta tekin upp hér á landi og þá aðallega á Húsavík.

Íslendingar hafa heldur betur haft áhuga á kvikmyndinni og var hún lengi vel það vinsælasta hér á landi á Netflix.

Netflix hefur nú gefið út bakvið tjöldin myndband frá tökum kvikmyndarinnar og má meðal annars sjá Will Ferrell og Rachel McAdams á tökustað hér á landi í myndbandi.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.