Innlent

Nokkrir jarðskjálftar mældust við Kleifarvatn

Andri Eysteinsson skrifar
Skjálftarnir mældust við Kleifarvatn.
Skjálftarnir mældust við Kleifarvatn. DataWrapper

Nokkrir jarðskjálftar urðu í námunda við Kleifarvatn rétt um tuttugu mínútur yfir átta í kvöld. Stærsti skjálftinn sem skók jörð mældist 2,9 af stærð og hafa borist tilkynningar um að hans hafi orðið vart á höfuðborgarsvæðinu.

Skjálftinn varð á 3,8 kílómetra dýpi 2,1 kílómetra NNA af Krýsuvík en alls mældust fjórir skjálftar stærri en 2,0 á svæðinu á áttunda tímanum í kvöld.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.