Forsetinn efast ekki um að Messi verði enn í Barcelona treyjunni eftir þrjú til fjögur ár Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 17:00 Messi fagnar marki í 2-0 sigri á Leganes fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, er í engum vafa um það að Lionel Messi muni klára feril sinn hjá félaginu sem hann hefur leikið með síðan hann var krakki. Reglulega er Messi orðaður við önnur lið en hann er ekki sagður sáttur með hlutina hjá Barcelona. Þar á meðal stjórnarmennsku Bartomeu. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar en Bartomeu sér hann framlengja um þrjú til fjögur ár í viðbót. „Það er ekki ég sem er bara segja þetta. Messi hefur sagt það sjálfur að hann vilji klára ferilinn hjá Barcelona og það er eina félagið hans,“ sagði Bartomeu við beIN Sports. "I don't have any doubt that when he finishes his football career in 3 or 4 years, it will be here in Barcelona"@FCBarcelona president Bartomeu reveals #Messi's future plans!#beINUCL #BarçaNapoli pic.twitter.com/Jbazts1rUN— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) August 5, 2020 „Ég er í engum vafa um að þegar hann klárar ferilinn sinn eftir þrjú til fjögur ár þá verði hann enn hjá Barcelona. Hann hefur verið hérna síðan hann var krakki og hann þekkir litina og sögu félagsins.“ „Hann er besti leikmaður í heimi. Ekki bara núna, heldur í sögu fótboltans. Hann er hjá Barcelona og hefur gefið það út að hann vilji vera hérna áfram.“ Annar leikmaður sem Bartomeu vill framlengja við er markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen en samningur hans rennur út eftir tvö ár. „Marc er frábær leikmaður og manneskja. Hann hefur sýnt það sem markvörður. Framtíð hans er að framlengja við Barcelona. Hann getur verið markvörður hér í mörg ár því hann er ungur. Þegar allt er liðið hjá munum við tala við Marc og ganga frá framlengingu,“ sagði Bartomeu. Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Sjá meira
Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, er í engum vafa um það að Lionel Messi muni klára feril sinn hjá félaginu sem hann hefur leikið með síðan hann var krakki. Reglulega er Messi orðaður við önnur lið en hann er ekki sagður sáttur með hlutina hjá Barcelona. Þar á meðal stjórnarmennsku Bartomeu. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar en Bartomeu sér hann framlengja um þrjú til fjögur ár í viðbót. „Það er ekki ég sem er bara segja þetta. Messi hefur sagt það sjálfur að hann vilji klára ferilinn hjá Barcelona og það er eina félagið hans,“ sagði Bartomeu við beIN Sports. "I don't have any doubt that when he finishes his football career in 3 or 4 years, it will be here in Barcelona"@FCBarcelona president Bartomeu reveals #Messi's future plans!#beINUCL #BarçaNapoli pic.twitter.com/Jbazts1rUN— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) August 5, 2020 „Ég er í engum vafa um að þegar hann klárar ferilinn sinn eftir þrjú til fjögur ár þá verði hann enn hjá Barcelona. Hann hefur verið hérna síðan hann var krakki og hann þekkir litina og sögu félagsins.“ „Hann er besti leikmaður í heimi. Ekki bara núna, heldur í sögu fótboltans. Hann er hjá Barcelona og hefur gefið það út að hann vilji vera hérna áfram.“ Annar leikmaður sem Bartomeu vill framlengja við er markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen en samningur hans rennur út eftir tvö ár. „Marc er frábær leikmaður og manneskja. Hann hefur sýnt það sem markvörður. Framtíð hans er að framlengja við Barcelona. Hann getur verið markvörður hér í mörg ár því hann er ungur. Þegar allt er liðið hjá munum við tala við Marc og ganga frá framlengingu,“ sagði Bartomeu.
Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Sjá meira