Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 14:30 Ellen DeGeneres á Golden Globe verðlaunaafhendingunni í janúar á þessu ári. Getty/Daniele Venturelli Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. Ellen er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. Ellen á dygga aðdáendur um heim allan. Undanfarið hafa aftur á móti verið að koma fram sögur um starfshætti hennar og karakter. Fjölmargir fyrrum starfsmenn þáttarins hafa stigið fram og lýst henni sem hræðilegum samstarfsmanni. Hún sé ógnandi, köld og hafa komið fram ásakanir um rasisma af hennar hálfu. Miðilinn Independent greinir frá því að fyrirtækið ætli sér að rannsaka málið ítarlega og að allir starfsmenn þáttarins hafi fengið tölvupóst í síðustu viku um að rannsókn á málinu sé hafin. Samkvæmt fyrrum starfsmanni þáttarins, sem er dökkur á hörund, mun Ellen hafa sagt í gríni: „Fyrirgefðu, ég veit aðeins nöfnin á hvítu fólki sem ég vinn með.“ Sjálf hefur Ellen aldrei tjáð sig opinberlega um þessar fjölmörgu ásakanir. Fyrir um mánuði tjáði Ellen sig um mótmælin í Bandaríkjunum og sagðist þá standa svörtum um heim allan. Ellen Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. Ellen er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. Ellen á dygga aðdáendur um heim allan. Undanfarið hafa aftur á móti verið að koma fram sögur um starfshætti hennar og karakter. Fjölmargir fyrrum starfsmenn þáttarins hafa stigið fram og lýst henni sem hræðilegum samstarfsmanni. Hún sé ógnandi, köld og hafa komið fram ásakanir um rasisma af hennar hálfu. Miðilinn Independent greinir frá því að fyrirtækið ætli sér að rannsaka málið ítarlega og að allir starfsmenn þáttarins hafi fengið tölvupóst í síðustu viku um að rannsókn á málinu sé hafin. Samkvæmt fyrrum starfsmanni þáttarins, sem er dökkur á hörund, mun Ellen hafa sagt í gríni: „Fyrirgefðu, ég veit aðeins nöfnin á hvítu fólki sem ég vinn með.“ Sjálf hefur Ellen aldrei tjáð sig opinberlega um þessar fjölmörgu ásakanir. Fyrir um mánuði tjáði Ellen sig um mótmælin í Bandaríkjunum og sagðist þá standa svörtum um heim allan.
Ellen Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira