„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júlí 2020 13:30 Heiðrún Anna hefur búið út í sveit allt sitt líf. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Heiðrún Anna Eyjólfsdóttir er 20 ára gömul, fædd og uppalinn á sveitabæ rétt fyrir utan Egilsstaði og hefur búið þar allt sitt líf. Heiðrún á um þrjátíu dýr. „Í frítímanum mínum fyrir utan skóla og vinnu stunda ég allskyns hreyfingu á borð við útigöngur, líkamsrækt og fótbolta mér til gamans. Ég á um 30 dýr en þau eru kettir, kanínur, gæsir, endur og hænur. Skemmtilegasta sem ég geri er að ferðast um Ísland með vinum mínum og kærasta, einnig að eyða tíma með fjölskyldu minni.“ Lífið náði tali af Heiðrúnu: Morgunmaturinn? Hafragrautur með kanil allan daginn! Helsta freistingin? Allt með sykri í haha. Hvað ertu að hlusta á? Hlusta á mjög mismunandi hluti en Justin Bieber er alltaf efstur. Hvað sástu síðast í bíó? Hef ekki farið í bíó 2020! Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter og fönixreglan. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín og faðir eru mér alltaf efst í huga. Heiðrún á góðri stundu með systkini sínu. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, skóla og eyða tíma með fjölskyldu og vinum ásamt því að taka þátt í MUI. Uppáhaldsmatur? Burrito eða nautasteik. Uppáhaldsdrykkur? Nocco eða Sprite. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Birta Abiba. Hvað hræðistu mest? Sjóinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Skora sjálfsmark í fótboltaleik. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get gert peace merki með tánum. Hundar eða kettir? Kettir for sure. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Teygja á eftir æfingar. En það skemmtilegasta? Eyða tíma með fjölskyldu og vinum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Meira sjálfsöryggi, stærrI platform til að koma fram skoðunum og stærra tengslanet. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að klára háskóla sem ferðamálafræðingur og vonandi búin að kaupa mér mitt eigið hús. Miss Universe Iceland Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Heiðrún Anna Eyjólfsdóttir er 20 ára gömul, fædd og uppalinn á sveitabæ rétt fyrir utan Egilsstaði og hefur búið þar allt sitt líf. Heiðrún á um þrjátíu dýr. „Í frítímanum mínum fyrir utan skóla og vinnu stunda ég allskyns hreyfingu á borð við útigöngur, líkamsrækt og fótbolta mér til gamans. Ég á um 30 dýr en þau eru kettir, kanínur, gæsir, endur og hænur. Skemmtilegasta sem ég geri er að ferðast um Ísland með vinum mínum og kærasta, einnig að eyða tíma með fjölskyldu minni.“ Lífið náði tali af Heiðrúnu: Morgunmaturinn? Hafragrautur með kanil allan daginn! Helsta freistingin? Allt með sykri í haha. Hvað ertu að hlusta á? Hlusta á mjög mismunandi hluti en Justin Bieber er alltaf efstur. Hvað sástu síðast í bíó? Hef ekki farið í bíó 2020! Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter og fönixreglan. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín og faðir eru mér alltaf efst í huga. Heiðrún á góðri stundu með systkini sínu. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, skóla og eyða tíma með fjölskyldu og vinum ásamt því að taka þátt í MUI. Uppáhaldsmatur? Burrito eða nautasteik. Uppáhaldsdrykkur? Nocco eða Sprite. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Birta Abiba. Hvað hræðistu mest? Sjóinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Skora sjálfsmark í fótboltaleik. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get gert peace merki með tánum. Hundar eða kettir? Kettir for sure. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Teygja á eftir æfingar. En það skemmtilegasta? Eyða tíma með fjölskyldu og vinum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Meira sjálfsöryggi, stærrI platform til að koma fram skoðunum og stærra tengslanet. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að klára háskóla sem ferðamálafræðingur og vonandi búin að kaupa mér mitt eigið hús.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira