Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Í kvöldfréttum verður farið ýtarlega yfir ákvörðun Icelandair um að segja upp öllum flugfreyjum félagsins og taka upp viðræður við aðra en Flugfreyjufélag Íslands. Viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar hafa verið hörð og talað um ósvífni að hálfu Icelandair og boðað að gripið verði til aðgerða. 

Við förum við óveðrið á norðanverðu landinu með aurskriðum á Ísafirði og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×