Gullmedalía í stærstu gin blindsmökkun heims Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júlí 2020 14:30 Arnar setti ginið kom á markað í mars. Íslenska ginið Ólafsson gin fékk gullmedalíu í stærstu gin-blindsmökkun áfengisgeirans sem sagt er frá í nýjasta tölublaði fagmiðilsins Spirits Business. Dómararnir dreyptu á um tvö hundruð gintegundum í nokkrum flokkum í smökkun þessa árs. Ólafsson er í Super Premium flokknum og var eitt af fimm ginum sem fengu gullmedalíu í þeim flokki. „Þetta gefur okkur góðan byr í seglin og eykur möguleika okkar á að koma Ólafsson til hafnar hjá fleiri söluaðilum í útlöndum,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri Eyland Spirits framleiðanda ginsins. Ólafsson er afrakstur langrar þróunarvinnu sem Arnar hefur leitt i samvinnu við vellauðuga bandaríska fjárfesta og Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðanda. Arnar er fyrrum atvinnumaður í handbolta en Bandríkjamönnunum kynntist hann í gegnum starf sem laxveiðileiðsögumaður. „Þetta eru menn sem hafa tekið ástfóstri við náttúru Íslands og hafa mikla trú á að sú tenging hjálpi okkur við að koma Ólafsson á framfæri á heimsvísu,“ segir Arnar og útskýrir að ginið sé nefnt í höfuðið á skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni sem bar ljós upplýsingarinnar inn í íslenska torfakofa á 18. öldinni. Íslenskar jurtir eru í stóru hlutverki og að sjálfsögðu íslenska vatnið líka sem Arnar segir að sé svo algjört lykilatriði. „Með því háa sýrustigi sem er í vatninu okkar næst fram einstök mýkt í ginið.“ Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Íslenska ginið Ólafsson gin fékk gullmedalíu í stærstu gin-blindsmökkun áfengisgeirans sem sagt er frá í nýjasta tölublaði fagmiðilsins Spirits Business. Dómararnir dreyptu á um tvö hundruð gintegundum í nokkrum flokkum í smökkun þessa árs. Ólafsson er í Super Premium flokknum og var eitt af fimm ginum sem fengu gullmedalíu í þeim flokki. „Þetta gefur okkur góðan byr í seglin og eykur möguleika okkar á að koma Ólafsson til hafnar hjá fleiri söluaðilum í útlöndum,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri Eyland Spirits framleiðanda ginsins. Ólafsson er afrakstur langrar þróunarvinnu sem Arnar hefur leitt i samvinnu við vellauðuga bandaríska fjárfesta og Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðanda. Arnar er fyrrum atvinnumaður í handbolta en Bandríkjamönnunum kynntist hann í gegnum starf sem laxveiðileiðsögumaður. „Þetta eru menn sem hafa tekið ástfóstri við náttúru Íslands og hafa mikla trú á að sú tenging hjálpi okkur við að koma Ólafsson á framfæri á heimsvísu,“ segir Arnar og útskýrir að ginið sé nefnt í höfuðið á skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni sem bar ljós upplýsingarinnar inn í íslenska torfakofa á 18. öldinni. Íslenskar jurtir eru í stóru hlutverki og að sjálfsögðu íslenska vatnið líka sem Arnar segir að sé svo algjört lykilatriði. „Með því háa sýrustigi sem er í vatninu okkar næst fram einstök mýkt í ginið.“
Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira