Innlent

Hvalfjarðargöngum var lokað vegna bilaðs bíls

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hvalfjarðargöng.
Hvalfjarðargöng. Vísir/vilhelm

Hvalfjarðargöngum var lokað nú á sjötta tímanum vegna bilaðs bíls í göngunum. Umferð hefur verið hleypt í gegn úr hvorri átt til skiptis, að því er fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segir einnig að göngin verði lokuð í stutta stund.

Fréttin verður uppfærð þegar göngin verða opnuð aftur.

Uppfært klukkan 18:00:

Verið var að draga bílinn út úr göngunum nú skömmu fyrir sex.

Uppfært klukkan 18:45:

Göngin hafa verið opnuð aftur.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.