Ákvað strax að fara í brjóstnám Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júlí 2020 16:09 Hulda Bjarnadóttir er einn af stofnendum BRCA samtakanna. Vísir/Vilhelm „Ég var alltaf strax mjög ákveðin að ég vildi vita það,“ segir Hulda Bjarnadóttir í einlægu viðtali í hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein sem birtist á Vísi í dag. Fyrir tæpum sex árum komst hún að því að hún væri með stökkbreytt BRCA gen. Á þeim tíma var móðir hennar að berjast við illkynja krabbamein og var þá greind með þetta gen. Hulda fór í blóðprufuna og fór svo í kjölfarið í brjóstnám sem fyrirbyggjandi aðgerð nokkrum mánuðum síðar. „Ég myndi vilja taka ákvarðanir sem að myndu stuðla að frekara heilbrigði.“ Hún segir þó að hver og einn þurfi að ákveða fyrir sig. Hulda segir að þó að hún hefði ekki verið orðin móðir hefði hún samt tekið sömu ákvörðun, þó eflaust hefðu komið upp söknuðartilfinningar á einhvern hátt yfir því að þurfa að sleppa brjóstagjöf. Einnig voru eggjastokkar Huldu fjarlægðir en þá átti hún tvö börn. Hulda segir að það sé fallegt að sýna örin og hvetur fólk til að gera það, hafi það styrkinn til þess. „Mér finnst þetta gríðarlega mikilvægt.“ Tvö af þremur systkinum Huldu reyndust einnig vera með BRCA genið. Í þessu ferli þurftu þau svo að kveðja móður sína. Börn Huldu gætu líka verið með genið og í þættinum talar Hulda um það. Einnig ræðir hún um útlitskröfurnar, Angelinu Jolie, andlega þáttinn og margt fleira. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir einnig við Vigdísi Stefánsdóttur erfðaráðgjafa. Fokk ég er með krabbamein Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. 26. júní 2020 08:00 Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
„Ég var alltaf strax mjög ákveðin að ég vildi vita það,“ segir Hulda Bjarnadóttir í einlægu viðtali í hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein sem birtist á Vísi í dag. Fyrir tæpum sex árum komst hún að því að hún væri með stökkbreytt BRCA gen. Á þeim tíma var móðir hennar að berjast við illkynja krabbamein og var þá greind með þetta gen. Hulda fór í blóðprufuna og fór svo í kjölfarið í brjóstnám sem fyrirbyggjandi aðgerð nokkrum mánuðum síðar. „Ég myndi vilja taka ákvarðanir sem að myndu stuðla að frekara heilbrigði.“ Hún segir þó að hver og einn þurfi að ákveða fyrir sig. Hulda segir að þó að hún hefði ekki verið orðin móðir hefði hún samt tekið sömu ákvörðun, þó eflaust hefðu komið upp söknuðartilfinningar á einhvern hátt yfir því að þurfa að sleppa brjóstagjöf. Einnig voru eggjastokkar Huldu fjarlægðir en þá átti hún tvö börn. Hulda segir að það sé fallegt að sýna örin og hvetur fólk til að gera það, hafi það styrkinn til þess. „Mér finnst þetta gríðarlega mikilvægt.“ Tvö af þremur systkinum Huldu reyndust einnig vera með BRCA genið. Í þessu ferli þurftu þau svo að kveðja móður sína. Börn Huldu gætu líka verið með genið og í þættinum talar Hulda um það. Einnig ræðir hún um útlitskröfurnar, Angelinu Jolie, andlega þáttinn og margt fleira. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir einnig við Vigdísi Stefánsdóttur erfðaráðgjafa.
Fokk ég er með krabbamein Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. 26. júní 2020 08:00 Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
„Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. 26. júní 2020 08:00
Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01