Ákærður fyrir að nauðga fjórum konum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. júlí 2020 07:13 Málið hefur verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fimmtugsaldri, sem veitti meðferð við stoðkerfisvanda, hefur verði ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum konum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Maðurinn meðhöndlaði konurnar einhvern tíma á tíu ára tímabili, frá 2007 til 2017. Mun fleiri konur kærðu manninn fyrir sömu sakir, en fjögur mál hafa nú leitt til ákæru. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur málið þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness og verður þinghald lokað. Við rannsókn lögreglu á meintum brotum mannsins var meðal annars stuðst við mat tveggja sjúkranuddara. Var þeim ætlað að meta hvort háttsemi hans væri samkvæm viðurkenndum nuddaðferðum. Verjandi mannsins hefur hins vegar mótmælt slíkri matsgerð og segir skjólstæðing sinn ekki hafa selt þjónustu sína sem sjúkranudd, þar sem hann væri ekki sjúkranuddari. Rannsóknin hófst árið 2018. Í skýrslum nokkurra þeirra kvenna sem sakað hafa manninn um kynferðisbrot segir að hann hafi í einhverjum tilfellum meðhöndlað stoðkerfisvanda þeirra í gegn um leggöng, og þá óháð því hvar í líkamanum þær fundu til. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri, sem veitti meðferð við stoðkerfisvanda, hefur verði ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum konum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Maðurinn meðhöndlaði konurnar einhvern tíma á tíu ára tímabili, frá 2007 til 2017. Mun fleiri konur kærðu manninn fyrir sömu sakir, en fjögur mál hafa nú leitt til ákæru. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur málið þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness og verður þinghald lokað. Við rannsókn lögreglu á meintum brotum mannsins var meðal annars stuðst við mat tveggja sjúkranuddara. Var þeim ætlað að meta hvort háttsemi hans væri samkvæm viðurkenndum nuddaðferðum. Verjandi mannsins hefur hins vegar mótmælt slíkri matsgerð og segir skjólstæðing sinn ekki hafa selt þjónustu sína sem sjúkranudd, þar sem hann væri ekki sjúkranuddari. Rannsóknin hófst árið 2018. Í skýrslum nokkurra þeirra kvenna sem sakað hafa manninn um kynferðisbrot segir að hann hafi í einhverjum tilfellum meðhöndlað stoðkerfisvanda þeirra í gegn um leggöng, og þá óháð því hvar í líkamanum þær fundu til.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira