Tónlist

Bein út­sending: Elsa Bje spilar dans­tón­list á Nesja­völlum

Tinni Sveinsson skrifar
Elsa Bje plötusnúður.
Elsa Bje plötusnúður.

Plötusnúðurinn Elsa Bje kemur sér fyrir á Nesjavöllum og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu í kvöld.

Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Hún verður aðgengileg hér á Vísi klukkan 20.

Volume presents: ELSA BJE live from Nesjavellir

Next up is ELSA BJE! She delivered a fun little set in the Icelandic nature, full of summer and sun. Enjoy!

Posted by Volume on Thursday, July 2, 2020

Í þessu myndbandi tekur ELSA BJE skemmtilegt DJ mix í íslenskri náttúru hjá Nesjavöllum, með sumarsólina í bakið, og hitar upp fólk fyrir helgina.

Elsa hefur verið virk í senunni hérna heima undanfarin ár, og er mest þekkt fyrir sína létta hús-tóna. Hún hefur spilað víða um miðbæinn og er eins og er húsplötusnúðurinn á Kofa Tómasar Frænda, þar sem hún pakkar saman góðri stemningu.


Tengdar fréttir

Spilar danstónlist á Ægissíðunni

Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.