Eins árs barn greindist með Covid-19 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. júlí 2020 13:34 Frá skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19. Vísir/Vilhelm Eins árs gamalt barn greindist með Covid-19 hér á landi í gær. Barnið er einkennalaust eins og er. Þetta kemur fram á vef RÚV. Eins og áður hefur verið greint frá greindist kona sem kom erlendis frá með kórónuveiruna í fyrradag. Hún hafði þá verið hér á landi í tíu daga. Konan er móðir barnsins sem greindist í gær, að því er fram kemur hjá RÚV. Haft er eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni að færri en tíu hafi farið í sýnatöku í tengslum við smit konunnar og fimmtán séu í sóttkví vegna smitsins. Smit konunnar tengist ekki þremur öðrum smitum sem upp hafa komið annars staðar en við landamæraskimun, en þau greindust öll hjá knattspyrnufólki í efstu deildum karla og kvenna hér á landi. Fyrr í dag var greint frá því að tvö smit kórónuveirunnar hefðu greinst við landamæraskimun á síðasta sólarhring, og eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. Smitið sem ekki greindist við landamærin greindist eins og áður sagði í barninu sem um ræðir. Virkum smitum fækkar en fólki í sóttkví fjölgar Virk smit á landinu eru tíu og fækkaði þeim um eitt á milli daga. Þá voru 730 sýni tekin við landamæraskimun síðasta sólarhringinn, 92 hjá Íslenskri erfðagreiningu og 178 hjá veirufræðideild Landspítala. Í sóttkví eru nú 440 og fjölgaði þeim um sex milli daga. Staðfest smit frá upphafi faraldurs eru orðin 1.850. Alls hafa 1828 náð bata. Innanlandssmit frá 15. júní eru nú orðin átta. Tuttugu og átta smit má rekja til útlanda en fjögur eru skráð með óþekkt upprunaland á Covid.is. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira
Eins árs gamalt barn greindist með Covid-19 hér á landi í gær. Barnið er einkennalaust eins og er. Þetta kemur fram á vef RÚV. Eins og áður hefur verið greint frá greindist kona sem kom erlendis frá með kórónuveiruna í fyrradag. Hún hafði þá verið hér á landi í tíu daga. Konan er móðir barnsins sem greindist í gær, að því er fram kemur hjá RÚV. Haft er eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni að færri en tíu hafi farið í sýnatöku í tengslum við smit konunnar og fimmtán séu í sóttkví vegna smitsins. Smit konunnar tengist ekki þremur öðrum smitum sem upp hafa komið annars staðar en við landamæraskimun, en þau greindust öll hjá knattspyrnufólki í efstu deildum karla og kvenna hér á landi. Fyrr í dag var greint frá því að tvö smit kórónuveirunnar hefðu greinst við landamæraskimun á síðasta sólarhring, og eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. Smitið sem ekki greindist við landamærin greindist eins og áður sagði í barninu sem um ræðir. Virkum smitum fækkar en fólki í sóttkví fjölgar Virk smit á landinu eru tíu og fækkaði þeim um eitt á milli daga. Þá voru 730 sýni tekin við landamæraskimun síðasta sólarhringinn, 92 hjá Íslenskri erfðagreiningu og 178 hjá veirufræðideild Landspítala. Í sóttkví eru nú 440 og fjölgaði þeim um sex milli daga. Staðfest smit frá upphafi faraldurs eru orðin 1.850. Alls hafa 1828 náð bata. Innanlandssmit frá 15. júní eru nú orðin átta. Tuttugu og átta smit má rekja til útlanda en fjögur eru skráð með óþekkt upprunaland á Covid.is.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira