Jörð skalf úti fyrir Siglufirði Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. júní 2020 06:44 Frá Siglufirði. Vísir/Jóhann K. Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar stendur enn yfir. Í gærkvöldi mældust tveir skjálftar að stærð þrír eða stærri á svæðinu, sá fyrri 3,6 klukkan 19:47 um 20 kílómetra norðaustur af Siglufirði og sá síðari að stærð 3,0 á sömu slóðum klukkan 23:25. Tilkynningar bárust Veðurstofu um að báðir skjálftarnir hefðu fundist á Siglufirði sem og á Ólafsfirði. Frá því að hrinan hófst 19. júní hefur sjálfvirkt jarðskjálftakerfi Veðurstofunnar staðsett um 9000 skjálfta. Þrír skjálftar yfir 5 að stærð hafa mælst í hrinunni, sá stærsti á sunnudagskvöldið 21. júní klukkan 19:07 að stærð 5,8. Aðrir skjálftar yfir 5 að stærð voru 5,6 og 5,4. Enn mælist mikið af minni skjálftum á svæðinu og áfram eru líkur á því að fleiri stærri skjálftar muni verða. Eldgos og jarðhræringar Fjallabyggð Tengdar fréttir Áfram líkur á stærri skjálftum á Norðurlandi Jarðskjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hélt áfram í nótt. 25. júní 2020 08:02 Skjálfti fjórir að stærð í morgun Jarðskjálfti sem mældist fjórir að stærð varð rúma þrjátíu kílómetra norðaustur af Siglufirði klukkan sjö í morgun. 24. júní 2020 13:35 Veðurstofa varar við sjö stiga skjálfta en Ragnar býst við hámark sex stiga Veðurstofan varar við því að búast megi við skjálfta af stærðinni sjö. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur hins vegar ólíklegt að skjálfti í Eyjafjarðarálnum fari yfir sex stig. 22. júní 2020 21:21 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar stendur enn yfir. Í gærkvöldi mældust tveir skjálftar að stærð þrír eða stærri á svæðinu, sá fyrri 3,6 klukkan 19:47 um 20 kílómetra norðaustur af Siglufirði og sá síðari að stærð 3,0 á sömu slóðum klukkan 23:25. Tilkynningar bárust Veðurstofu um að báðir skjálftarnir hefðu fundist á Siglufirði sem og á Ólafsfirði. Frá því að hrinan hófst 19. júní hefur sjálfvirkt jarðskjálftakerfi Veðurstofunnar staðsett um 9000 skjálfta. Þrír skjálftar yfir 5 að stærð hafa mælst í hrinunni, sá stærsti á sunnudagskvöldið 21. júní klukkan 19:07 að stærð 5,8. Aðrir skjálftar yfir 5 að stærð voru 5,6 og 5,4. Enn mælist mikið af minni skjálftum á svæðinu og áfram eru líkur á því að fleiri stærri skjálftar muni verða.
Eldgos og jarðhræringar Fjallabyggð Tengdar fréttir Áfram líkur á stærri skjálftum á Norðurlandi Jarðskjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hélt áfram í nótt. 25. júní 2020 08:02 Skjálfti fjórir að stærð í morgun Jarðskjálfti sem mældist fjórir að stærð varð rúma þrjátíu kílómetra norðaustur af Siglufirði klukkan sjö í morgun. 24. júní 2020 13:35 Veðurstofa varar við sjö stiga skjálfta en Ragnar býst við hámark sex stiga Veðurstofan varar við því að búast megi við skjálfta af stærðinni sjö. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur hins vegar ólíklegt að skjálfti í Eyjafjarðarálnum fari yfir sex stig. 22. júní 2020 21:21 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Áfram líkur á stærri skjálftum á Norðurlandi Jarðskjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hélt áfram í nótt. 25. júní 2020 08:02
Skjálfti fjórir að stærð í morgun Jarðskjálfti sem mældist fjórir að stærð varð rúma þrjátíu kílómetra norðaustur af Siglufirði klukkan sjö í morgun. 24. júní 2020 13:35
Veðurstofa varar við sjö stiga skjálfta en Ragnar býst við hámark sex stiga Veðurstofan varar við því að búast megi við skjálfta af stærðinni sjö. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur hins vegar ólíklegt að skjálfti í Eyjafjarðarálnum fari yfir sex stig. 22. júní 2020 21:21