Samkomulag um framhald þingstarfa og loka í höfn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 26. júní 2020 17:01 Samkomulag er í höfn um framhald þingstarfanna og lok þeirra. Vísir/Vilhelm Samkomulag er komið í höfn á milli þingflokksformanna um framhald þingstarfanna og lok þeirra að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, sem brá sér af fundi þingflokksformanna til að ræða við fréttastofu. Hann segir að einungis standi eftir örfáir lausir endar. Samkomulagið er á þá leið að mikið af þeim stjórnarfrumvörpum sem eru tilbúin til afgreiðslu verða kláruð og síðan eitt þingmannafrumvarp frá hverjum flokki. „Við reynum að klára sem mest á mánudaginn en svo verður að koma í ljós hvort eitthvað dregst fram á þriðjudag. Þetta er svolítill sprettur.“ Eru málin ekki um fjörutíu talsins? „Það má segja það. eins og þetta lítur út núna, ef við leggjum saman ríkisstjórnarmál og þingmannamál þá eru þetta svona rúmlega fjörutíu mál sem er stefnt að því að klára.“ Þing verður kallað saman á ný í lok ágúst eða byrjun september í átta eða níu daga en þá verður endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar tekin fyrir vegna breyttra forsenda í efnahagsmálum. Hlutdeildarlán félagsmálaráðherra verður þá einnig tekið fyrir á þingstubbi síðsumars. Er þetta ásættanleg niðurstaða að þínu mati? „Þetta er alveg viðunandi. Þetta er í samræmi við það sem gert hefur verið við þinglok fram að þessu. Nú erum við með svolítið sérstakar aðstæður því þinghaldið dróst fram eftir út af Covid ástandinu í vor þannig að það hefur öllu seinkað svolítið.“ Alþingi Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25. júní 2020 15:02 Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23. júní 2020 12:56 Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20. júní 2020 23:38 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Samkomulag er komið í höfn á milli þingflokksformanna um framhald þingstarfanna og lok þeirra að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, sem brá sér af fundi þingflokksformanna til að ræða við fréttastofu. Hann segir að einungis standi eftir örfáir lausir endar. Samkomulagið er á þá leið að mikið af þeim stjórnarfrumvörpum sem eru tilbúin til afgreiðslu verða kláruð og síðan eitt þingmannafrumvarp frá hverjum flokki. „Við reynum að klára sem mest á mánudaginn en svo verður að koma í ljós hvort eitthvað dregst fram á þriðjudag. Þetta er svolítill sprettur.“ Eru málin ekki um fjörutíu talsins? „Það má segja það. eins og þetta lítur út núna, ef við leggjum saman ríkisstjórnarmál og þingmannamál þá eru þetta svona rúmlega fjörutíu mál sem er stefnt að því að klára.“ Þing verður kallað saman á ný í lok ágúst eða byrjun september í átta eða níu daga en þá verður endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar tekin fyrir vegna breyttra forsenda í efnahagsmálum. Hlutdeildarlán félagsmálaráðherra verður þá einnig tekið fyrir á þingstubbi síðsumars. Er þetta ásættanleg niðurstaða að þínu mati? „Þetta er alveg viðunandi. Þetta er í samræmi við það sem gert hefur verið við þinglok fram að þessu. Nú erum við með svolítið sérstakar aðstæður því þinghaldið dróst fram eftir út af Covid ástandinu í vor þannig að það hefur öllu seinkað svolítið.“
Alþingi Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25. júní 2020 15:02 Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23. júní 2020 12:56 Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20. júní 2020 23:38 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. 25. júní 2020 15:02
Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. 23. júní 2020 12:56
Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20. júní 2020 23:38