Minigarðurinn opnar um mánaðamótin: „Afþreying innandyra þarf að vera til“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2020 10:29 Staðurinn opnar á laugardaginn. Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Simmi Vill, eins og hann er alltaf kallaður, ætlar að búa til 80 ný störf í skemmtigarði í anda þeirra sem við sjáum bara í útlöndum. Sindri Sindrason kynnti sér Minigarðinn í Skútuvoginum sem er minigolfstaður þar sem hægt verður að fara út að borða og fá sér nokkra bjóra. Fyrir rúmlega mánuði síðan var í raun allt á hvolfi í rýminu en mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. „Þetta er gömul hugmynd og gamall draumur má segja sem fékk byr undir báða vængi í fyrra þegar ég sá eiginlega alveg eins garð í London,“ segir Sigmar en staðurinn verður opnaður eftir aðeins nokkra daga. „Þetta var hugmynd sem ég varð með fyrir Skemmtigarðinn í Smáralind. Svo fer það á ís en svo sé ég þetta í London og verð eiginlega að gera þetta eftir það. Kveikjan af þessu er aðallega að við búum á Íslandi og hér er allra veðra von og afþreying innandyra er eitthvað sem ég held að þurfi að vera til staðar.“ Í Minigarðinum er tveir níu holu golfvellir. „Þeir eru svona aðeins stærri heldur en venjulegt minigolf sem við þekkjum hér á Íslandi. Þú spilar í rauninni bara einn völl og það tekur þig svona 45 mínútur að fara hringinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Reykjavík Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Sjá meira
Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Simmi Vill, eins og hann er alltaf kallaður, ætlar að búa til 80 ný störf í skemmtigarði í anda þeirra sem við sjáum bara í útlöndum. Sindri Sindrason kynnti sér Minigarðinn í Skútuvoginum sem er minigolfstaður þar sem hægt verður að fara út að borða og fá sér nokkra bjóra. Fyrir rúmlega mánuði síðan var í raun allt á hvolfi í rýminu en mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. „Þetta er gömul hugmynd og gamall draumur má segja sem fékk byr undir báða vængi í fyrra þegar ég sá eiginlega alveg eins garð í London,“ segir Sigmar en staðurinn verður opnaður eftir aðeins nokkra daga. „Þetta var hugmynd sem ég varð með fyrir Skemmtigarðinn í Smáralind. Svo fer það á ís en svo sé ég þetta í London og verð eiginlega að gera þetta eftir það. Kveikjan af þessu er aðallega að við búum á Íslandi og hér er allra veðra von og afþreying innandyra er eitthvað sem ég held að þurfi að vera til staðar.“ Í Minigarðinum er tveir níu holu golfvellir. „Þeir eru svona aðeins stærri heldur en venjulegt minigolf sem við þekkjum hér á Íslandi. Þú spilar í rauninni bara einn völl og það tekur þig svona 45 mínútur að fara hringinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Reykjavík Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Sjá meira