„Þoli ekki viðkvæmnina í kringum umræðu um lyfjanotkun“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2020 10:00 Annie Mist skilur ekki alla þessa viðkvæmni í tengslum við umræðuna um ólöglega lyfjanotkun í íþróttinni. „Ég er opinber persóna og fólk má vera með sínar skoðanir á mér, en það sem mér finnst leiðinlegast af öllu er þegar fólk heldur að maður hafi verið að nota ólögleg efni. Það sem ég er svo hrædd um er að það valdi því að ungir krakkar eða þeir sem vilja ná árangri í Crossfit þurfi að nota efni,” segir Annie Mist í viðtalinu við Sölva. Hún er mjög afdráttarlaus í umræðunni um ólögleg efni og þolir ekki viðkvæmnina í kringum hana. Hún fer í blóðprufur tvisvar til þrisvar sinnum á ári og vilja deila þessum blóðprufum með fólki þegar ferlinum líkur. Það sé mjög mikið verið að lyfjaprófa og þeir sem séu teknir noti það sem réttlætingu að reyna að halda því fram að allir hinir séu að því líka. Sjálfri finnst henni það slök réttlæting og tóm þvæla og skilur ekki hvernig fólk getur lifað með sjálfu sér að komast á verðlaunapalla vitandi að það hafi notað ólöglegar aðferðir. „Ég vil trúa því að crossfit sé tiltölulega hrein íþrótt,“ segir Annie Mist og bætir við að annars væri hálf tilgangslaust að vera í þessu fyrir þá sem ekki nota lyf. Varðandi umræðuna um að réttast væri bara að leyfa íþróttamönnum að gera allt sem til þarf til að bæta sig, þar með talið að notast við lyf hefur hún mjög sterkar skoðanir. „Mér finnst það ein glataðasta tillaga sem ég hef heyrt,” segir Annie ákveðin. Í viðtalinu ræða Annie og Sölvi um fórnirnar við að helga sig algjörlega íþróttinni, stjórnmál, trúarbrögð, sigrana, lægðirnar og margt fleira. Podcast með Sölva Tryggva CrossFit Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
„Ég er opinber persóna og fólk má vera með sínar skoðanir á mér, en það sem mér finnst leiðinlegast af öllu er þegar fólk heldur að maður hafi verið að nota ólögleg efni. Það sem ég er svo hrædd um er að það valdi því að ungir krakkar eða þeir sem vilja ná árangri í Crossfit þurfi að nota efni,” segir Annie Mist í viðtalinu við Sölva. Hún er mjög afdráttarlaus í umræðunni um ólögleg efni og þolir ekki viðkvæmnina í kringum hana. Hún fer í blóðprufur tvisvar til þrisvar sinnum á ári og vilja deila þessum blóðprufum með fólki þegar ferlinum líkur. Það sé mjög mikið verið að lyfjaprófa og þeir sem séu teknir noti það sem réttlætingu að reyna að halda því fram að allir hinir séu að því líka. Sjálfri finnst henni það slök réttlæting og tóm þvæla og skilur ekki hvernig fólk getur lifað með sjálfu sér að komast á verðlaunapalla vitandi að það hafi notað ólöglegar aðferðir. „Ég vil trúa því að crossfit sé tiltölulega hrein íþrótt,“ segir Annie Mist og bætir við að annars væri hálf tilgangslaust að vera í þessu fyrir þá sem ekki nota lyf. Varðandi umræðuna um að réttast væri bara að leyfa íþróttamönnum að gera allt sem til þarf til að bæta sig, þar með talið að notast við lyf hefur hún mjög sterkar skoðanir. „Mér finnst það ein glataðasta tillaga sem ég hef heyrt,” segir Annie ákveðin. Í viðtalinu ræða Annie og Sölvi um fórnirnar við að helga sig algjörlega íþróttinni, stjórnmál, trúarbrögð, sigrana, lægðirnar og margt fleira.
Podcast með Sölva Tryggva CrossFit Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira